Barbie nú með Downs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2023 16:06 Nýjasta viðbótin í Barbie-heiminum er Barbie með Downs-heilkenni. Mattel Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. Undanfarin ár hefur Barbie meðal annars verið í hjólastól, með gerviútlim, með heyrnatæki og svo mætti lengi telja. Auk þess hafa Barbie-dúkkur verið styttri, hærri, feitari og grennri en hin klassíska Barbie-dúkka. Það er jú heldur ólíklegt að vera í laginu eins og sú upprunalega en samkvæmt vísindamönnum í Háskóla Suður-Ástralíu (University of South Australia) eru líkurnar á að vera með sömu líkamsbyggingu og Barbie ein á móti hundrað þúsund. Hér má sjá dæmi um þær Barbie-dúkkur sem hafa komið út á síðustu árum til að auka fjölbreytni dúkkanna.Mattel Fram kemur í frétt BBC um málið að nýjasta viðbótin sé enn eitt skrefið í að gera öllum börnum kleift að sjá sig í Barbie. Mattel hannaði viðbótina í samvinnu við Bandarísku Downs-heilkennissamtökin. Þá komu sérfræðingar sömuleiðis að hönnuninni til að tryggja að dúkkan líkist raunverulega konum með Downs, allt frá andlitsfalli að líkamsgerð. Bandaríkin Downs-heilkenni Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Undanfarin ár hefur Barbie meðal annars verið í hjólastól, með gerviútlim, með heyrnatæki og svo mætti lengi telja. Auk þess hafa Barbie-dúkkur verið styttri, hærri, feitari og grennri en hin klassíska Barbie-dúkka. Það er jú heldur ólíklegt að vera í laginu eins og sú upprunalega en samkvæmt vísindamönnum í Háskóla Suður-Ástralíu (University of South Australia) eru líkurnar á að vera með sömu líkamsbyggingu og Barbie ein á móti hundrað þúsund. Hér má sjá dæmi um þær Barbie-dúkkur sem hafa komið út á síðustu árum til að auka fjölbreytni dúkkanna.Mattel Fram kemur í frétt BBC um málið að nýjasta viðbótin sé enn eitt skrefið í að gera öllum börnum kleift að sjá sig í Barbie. Mattel hannaði viðbótina í samvinnu við Bandarísku Downs-heilkennissamtökin. Þá komu sérfræðingar sömuleiðis að hönnuninni til að tryggja að dúkkan líkist raunverulega konum með Downs, allt frá andlitsfalli að líkamsgerð.
Bandaríkin Downs-heilkenni Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira