Mikil spenna á Íslandsmótinu í sundi Garpa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 19:16 Það er líf og fjör á Íslandsmóti Garpa í sundi. Aðsend Mikil spenna og gleði ríkir í Kópavogslauginni, en þar fer fram Íslandsmótið í sundi. Keppendur eru 25 ára til rúmlega 80 ára, frá sundfélögum af öllu landinu. Alls hafa tíu Garpamet verið sett á mótinu og setti Breiðablik fjögur þeirra í boðsundi. Vilborg Sverrisdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og þær Birna Íris Jónsdóttir og Ásta Þ. Ólafsdóttir úr Breiðablik settu nokkur Garpamet og er mikil stemning meðal eldri keppenda, en kringum fimmtán keppendur eru eldri en 70 ára. Valdimar Páll Halldórsson mótsstjóri segir mótið hafa gengið gríðarlega vel. „Frábærar aðstæður í Kópavogi og keppendur í miklum ham, greinilegt að sundið er á mikilli siglingu hjá fólki á öllum aldri“. Tímatökubúnaður mótsins bilaði en Sundfélag Hafnarfjarðar og Akranes hlupu þá til aðstoðar og lánuðu nýjan búnað. Nú þegar tveimur af þremur mótshlutum er lokið leiðir Breiðablik keppnina um Íslandsmeistaratitilinn. Mikil spenna er í gangi því Sundfélag Hafnarfjarðar er ekki langt undan og Sundfélag Akranes þar á eftir. Hákon Jónsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvernig mótið hefði gengið. „Það eru allir að sýna sitt besta og mikil gleði. Tíminn eða árangur á mótinu er ekki aðal málið heldur það að þora að taka þátt, ögra sjálfum sér og taka afstöðu með eigin heilsu – það er svo frábært“. Sund Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Alls hafa tíu Garpamet verið sett á mótinu og setti Breiðablik fjögur þeirra í boðsundi. Vilborg Sverrisdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og þær Birna Íris Jónsdóttir og Ásta Þ. Ólafsdóttir úr Breiðablik settu nokkur Garpamet og er mikil stemning meðal eldri keppenda, en kringum fimmtán keppendur eru eldri en 70 ára. Valdimar Páll Halldórsson mótsstjóri segir mótið hafa gengið gríðarlega vel. „Frábærar aðstæður í Kópavogi og keppendur í miklum ham, greinilegt að sundið er á mikilli siglingu hjá fólki á öllum aldri“. Tímatökubúnaður mótsins bilaði en Sundfélag Hafnarfjarðar og Akranes hlupu þá til aðstoðar og lánuðu nýjan búnað. Nú þegar tveimur af þremur mótshlutum er lokið leiðir Breiðablik keppnina um Íslandsmeistaratitilinn. Mikil spenna er í gangi því Sundfélag Hafnarfjarðar er ekki langt undan og Sundfélag Akranes þar á eftir. Hákon Jónsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvernig mótið hefði gengið. „Það eru allir að sýna sitt besta og mikil gleði. Tíminn eða árangur á mótinu er ekki aðal málið heldur það að þora að taka þátt, ögra sjálfum sér og taka afstöðu með eigin heilsu – það er svo frábært“.
Sund Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira