Eurovision-sigurvegari heiðursgestur á Selfossi á úrslitakvöldinu Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2023 18:24 Hin danska Emmelie De Forest var tvítug að aldri þegar hún vann sigur í Eurovision í Malmö í Svíþjóð árið 2013. EPA Danska söngkonan Emmelie De Forest, sem bar sigur úr býtum í Eurovision árið 2013 með laginu Only Teardrops, mun taka lagið í sérstöku Eurovision-partýi á tónleikastaðnum Sviðinu á Selfossi næstkomandi laugardag. Úrslit Eurovision í Liverpool fara fram umrætt kvöld. Í tilkynningu segir að Selfyssingurinn Einar Bárðarson verði veislustjóri kvöldsins og að Emmelie De Forest muni svo troða upp og taka lagið að Eurovision-útsendingunni lokinni. Þá muni DD Gassi Kling spila Eurovision-lög langt fram á nótt. Sviðið er nýr tónleikastaður sem opnaði í nýja miðbænum á Selfossi síðasta haust. De Forest vann öruggan sigur í Eurovision-keppninni í Malmö í Svíþjóð 2013. Hún var þá tvítug að aldri og hlaut 281 stig, 47 stigum fleiri en framlag Asera sem hafnaði í öðru sæti. Sigur Dana árið 2013 var þriðji sigur þeirra í Eurovision. Þeir unnu fyrst árið 1963 með laginu Dansevise með þeim Grethe og Jørgen Ingmann og svo aftur árið 2000 með laginu Fly on the Wings of Love með Olsen-bræðrum. Eurovision Árborg Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Í tilkynningu segir að Selfyssingurinn Einar Bárðarson verði veislustjóri kvöldsins og að Emmelie De Forest muni svo troða upp og taka lagið að Eurovision-útsendingunni lokinni. Þá muni DD Gassi Kling spila Eurovision-lög langt fram á nótt. Sviðið er nýr tónleikastaður sem opnaði í nýja miðbænum á Selfossi síðasta haust. De Forest vann öruggan sigur í Eurovision-keppninni í Malmö í Svíþjóð 2013. Hún var þá tvítug að aldri og hlaut 281 stig, 47 stigum fleiri en framlag Asera sem hafnaði í öðru sæti. Sigur Dana árið 2013 var þriðji sigur þeirra í Eurovision. Þeir unnu fyrst árið 1963 með laginu Dansevise með þeim Grethe og Jørgen Ingmann og svo aftur árið 2000 með laginu Fly on the Wings of Love með Olsen-bræðrum.
Eurovision Árborg Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira