Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 22:30 Íslandsmeistarar Tindastóls Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023 Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira
Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023
Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12
Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49