Hilmir Snær og Benedikt Erlings endurgerðu frægan Fóstbræðraskets Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2023 10:42 Þeir félagar höfðu engu gleymt þrátt fyrir að 26 ár séu síðan þeir léku sketsinn saman síðast. Brokk Leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson endurgerðu einn frægasta Fóstbræðra skets frá upphafi, skets sem löngum hefur verið kenndur við að „slaka.“ Um er að ræða auglýsingu fyrir öryggisvesti á vegum Brokk, netverslunar hestamannsins. Báðir eru þeir Hilmir Snær og Benedikt Erlings miklir hestamenn og hafa verið um árabil svo athygli hefur oft vakið. Árið 2008 riðu þeir félagar til að mynda saman frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi og niður í Hallargarð við tjörnina í Reykjavík í gjörningi þar sem þeir minntu borgarfulltrúa á að tryggja áfram aðgang almennings og þá sérstaklega barna að hestaréttinni og garðinum eftir sölu borgarinnar á Frírkirkjuvegi. Í auglýsingu Brokk slá þeir félagar á öllu léttari strengi og endurgera einn af þekktari sketsum Fóstbræðra, sem sýndir voru á Stöð 2 á tíunda áratugnum. Sketsinn þekkja langflestir en hann var að finna í allra fyrstu seríunni af grínþáttunum sem sýnd var í sjónvarpi árið 1997. Þar gerir persóna Hilmis Snæs hosur sínar grænar fyrir persónu Benna Erlings á kómískan hátt við dræmar undirtekir hins síðarnefnda. Upprunalega sketsinn má horfa á hér og uppfærða útgáfu neðst í fréttinni. Fóstbræður hafa svo sannarlega minnt á það hversu rækilega þeir hafa stimplað sig inn í þjóðarvitundina en Jóhannes Haukur Jóhannesson sagði til að mynda einn frægasta brandara þáttanna nýverið í aukahlutverki sínu í hinum heimsfrægu dramaþáttum Succession sem sýndir eru á Stöð 2. Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Um er að ræða auglýsingu fyrir öryggisvesti á vegum Brokk, netverslunar hestamannsins. Báðir eru þeir Hilmir Snær og Benedikt Erlings miklir hestamenn og hafa verið um árabil svo athygli hefur oft vakið. Árið 2008 riðu þeir félagar til að mynda saman frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi og niður í Hallargarð við tjörnina í Reykjavík í gjörningi þar sem þeir minntu borgarfulltrúa á að tryggja áfram aðgang almennings og þá sérstaklega barna að hestaréttinni og garðinum eftir sölu borgarinnar á Frírkirkjuvegi. Í auglýsingu Brokk slá þeir félagar á öllu léttari strengi og endurgera einn af þekktari sketsum Fóstbræðra, sem sýndir voru á Stöð 2 á tíunda áratugnum. Sketsinn þekkja langflestir en hann var að finna í allra fyrstu seríunni af grínþáttunum sem sýnd var í sjónvarpi árið 1997. Þar gerir persóna Hilmis Snæs hosur sínar grænar fyrir persónu Benna Erlings á kómískan hátt við dræmar undirtekir hins síðarnefnda. Upprunalega sketsinn má horfa á hér og uppfærða útgáfu neðst í fréttinni. Fóstbræður hafa svo sannarlega minnt á það hversu rækilega þeir hafa stimplað sig inn í þjóðarvitundina en Jóhannes Haukur Jóhannesson sagði til að mynda einn frægasta brandara þáttanna nýverið í aukahlutverki sínu í hinum heimsfrægu dramaþáttum Succession sem sýndir eru á Stöð 2.
Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira