Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2023 08:00 Stjörnulífið var sólríkt og suðrænt þessa vikuna með hækkandi sól og hitatölum. Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. Suðræn stemmning í Garðabæ Hörður Björgvin og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir eru nýlega komin úr rómantískri ferð frá eyjunni Bahama og má ætla að Hörður hafi ekki viljað vakna frá þeim draumi og fært herlegheitin til Íslands. Hörður og Viktor fögnuðu þrjátíu árum og mættu eins klæddir með blómakransa um hálsinn í veisluna sem haldin var á veitingastaðnum Sjáland í Garðbæ. Þá skemmtu tónlistarmennirnir Huginn, Joey Christ, Ingi Baure og Dj. Steven veislugestum. Handboltakappinn Agnar Smári Jónsson tók þema kvöldsins alla leið og mætti í strápilsi með kókoshnetuskeljar fyrir brjóstunum.Agnar Smári Siggi Bond og Lexi blaze, kærasti tónlistarkonunnar Svölu Björgvins.Agnar Smári View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Agnar Smári Draumadagar á Bahama Hörður Björgvin og Móeiður kvöddu Bahama í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fegurðardrottning gæsuð Arna Ýr Jónsdóttir fyrrum Ungfrú Ísland var gæsuð af vinkonum sínum um helgina. Dagurinn byrjaði á dekri í Laugum Spa og pole-kennslu. Undralandsbræður sem samanstendur af leikaranum Aroni Má Ólafssyni, betur þekkt sem Aron Mola, og Arnari Þór Ólafssyni komu og skemmtu gæsahópnum. Sól og ást á Akureyri Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Njörður Lúðvíksson stungu af í sólina á Akureyri þar sem þau áttu notalegan dag í Skógarböðunum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Fjölskyldan norður Tískudrottningin Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson nutu einnig sólarinnar á Akureyri liðna helgi þar sem þau gátu notið dögurðar utandyra. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Skálað í vindli Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar skálaði í vindli fyrir hlustendum sínum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Erfiður maí Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og áhrifaldur segir lífið snúast um kúkableyjur og knús. „Dagdreymin frá niðurgangspest, streptakokkum, veirusýkingu, hitapest, hósta og engum svefni í grámyglu, slyddu, snjó, gulri viðvörun og rigningu með úfið hár, bauga, í engum buxum og blautum sokkum,“ skrifar Erna við mynd af sér í þykkri úlpu í rigningu og roki. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Annie Mist komin á heimsleikana í Crossfit CrossFit stjarnan Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér sæti á heimsleikunum í CrossFit um helgina eftir frábæran árangur á undanúrslitamóti í Berlín. View this post on Instagram A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) Sundföt í stíl í brúðkaupsferðinni Þjálfarinn og dansarinn Sandra Björg Helgadóttir og eiginmaður hennar Hilmar Arnarson eru stödd um þessar mundir í brúðkaupsferð sinni á Cabo í Kaliforníu, ásamt því að fagna 33 ára afmæli Hilmars. Sandra birti skemmtilega mynd af þeim hjónum þar sem þau voru klædd í sundföt í stíl. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Stefnumót í náttúrunni Listaparið Íris Tanja Flygenring og Elín Ey áttu fullkomið stefnumót um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Nýtt lag hjá Patrik Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason gaf út nýtt lag á dögunum, Fílessa lykt. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Fullkominn afmælisdagur Leikkonan María Birta Bjarnadóttir átti fullkominn afmælisdag þökk sé eiginmanninum Ella Egilssyni og dóttur þeirra, en María varð 35 ára á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Sjómönnum landsins fagnað Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra fagnaði Sjómannadeginum í gær og birti myndir af makríltúr sem hún fór í um árið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Mæðgur og nöfnur Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir birti fallega mynd af sér og yngsta gullinu og nöfnu sinni, Jóhönnu Guðrúnu eins árs. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Eyðimerkur myndataka LXS Raunveruleikastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir, Kristín Pétursdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir birtu seiðandi myndir úr eyðimörkinni á Kanarí sem voru teknar í ferð þeirra vinkvenna fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Óvænt ferð til Madrid Pétur Björgvin Sveinsson unnusti ljósmyndarans Helga Ómarssonar kom honum á óvart með utanlandsferð til Madrid á Spáni í tilefni af hans 3. júní. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. 15. maí 2023 20:01 Stjörnulífið: Gellufrí, Eurovision og Björk fékk sér ís Liðin vika einkenndist af Eurovision, suðrænni skemmtun, skvísulátum og almennri gleði. Þar má nefna árshátíð Þjóðleikhússins sem fór fram í Barcelona og virtist hin glæsilegasta, vinkonuhópar skemmtu sér á tónleikum poppstjörnunnar Beyoncé í Stokkhólmi og þemaafmæli Egils Einarssonar, Gillz, í anda norsku þáttaraðanna Exit á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Svo fékk Björk Guðmundsdóttir sér ís. 15. maí 2023 08:01 Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Suðræn stemmning í Garðabæ Hörður Björgvin og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir eru nýlega komin úr rómantískri ferð frá eyjunni Bahama og má ætla að Hörður hafi ekki viljað vakna frá þeim draumi og fært herlegheitin til Íslands. Hörður og Viktor fögnuðu þrjátíu árum og mættu eins klæddir með blómakransa um hálsinn í veisluna sem haldin var á veitingastaðnum Sjáland í Garðbæ. Þá skemmtu tónlistarmennirnir Huginn, Joey Christ, Ingi Baure og Dj. Steven veislugestum. Handboltakappinn Agnar Smári Jónsson tók þema kvöldsins alla leið og mætti í strápilsi með kókoshnetuskeljar fyrir brjóstunum.Agnar Smári Siggi Bond og Lexi blaze, kærasti tónlistarkonunnar Svölu Björgvins.Agnar Smári View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Agnar Smári Draumadagar á Bahama Hörður Björgvin og Móeiður kvöddu Bahama í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fegurðardrottning gæsuð Arna Ýr Jónsdóttir fyrrum Ungfrú Ísland var gæsuð af vinkonum sínum um helgina. Dagurinn byrjaði á dekri í Laugum Spa og pole-kennslu. Undralandsbræður sem samanstendur af leikaranum Aroni Má Ólafssyni, betur þekkt sem Aron Mola, og Arnari Þór Ólafssyni komu og skemmtu gæsahópnum. Sól og ást á Akureyri Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Njörður Lúðvíksson stungu af í sólina á Akureyri þar sem þau áttu notalegan dag í Skógarböðunum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Fjölskyldan norður Tískudrottningin Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson nutu einnig sólarinnar á Akureyri liðna helgi þar sem þau gátu notið dögurðar utandyra. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Skálað í vindli Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar skálaði í vindli fyrir hlustendum sínum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Erfiður maí Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og áhrifaldur segir lífið snúast um kúkableyjur og knús. „Dagdreymin frá niðurgangspest, streptakokkum, veirusýkingu, hitapest, hósta og engum svefni í grámyglu, slyddu, snjó, gulri viðvörun og rigningu með úfið hár, bauga, í engum buxum og blautum sokkum,“ skrifar Erna við mynd af sér í þykkri úlpu í rigningu og roki. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Annie Mist komin á heimsleikana í Crossfit CrossFit stjarnan Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér sæti á heimsleikunum í CrossFit um helgina eftir frábæran árangur á undanúrslitamóti í Berlín. View this post on Instagram A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) Sundföt í stíl í brúðkaupsferðinni Þjálfarinn og dansarinn Sandra Björg Helgadóttir og eiginmaður hennar Hilmar Arnarson eru stödd um þessar mundir í brúðkaupsferð sinni á Cabo í Kaliforníu, ásamt því að fagna 33 ára afmæli Hilmars. Sandra birti skemmtilega mynd af þeim hjónum þar sem þau voru klædd í sundföt í stíl. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Stefnumót í náttúrunni Listaparið Íris Tanja Flygenring og Elín Ey áttu fullkomið stefnumót um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Nýtt lag hjá Patrik Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason gaf út nýtt lag á dögunum, Fílessa lykt. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Fullkominn afmælisdagur Leikkonan María Birta Bjarnadóttir átti fullkominn afmælisdag þökk sé eiginmanninum Ella Egilssyni og dóttur þeirra, en María varð 35 ára á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Sjómönnum landsins fagnað Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra fagnaði Sjómannadeginum í gær og birti myndir af makríltúr sem hún fór í um árið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Mæðgur og nöfnur Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir birti fallega mynd af sér og yngsta gullinu og nöfnu sinni, Jóhönnu Guðrúnu eins árs. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Eyðimerkur myndataka LXS Raunveruleikastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir, Kristín Pétursdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir birtu seiðandi myndir úr eyðimörkinni á Kanarí sem voru teknar í ferð þeirra vinkvenna fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Óvænt ferð til Madrid Pétur Björgvin Sveinsson unnusti ljósmyndarans Helga Ómarssonar kom honum á óvart með utanlandsferð til Madrid á Spáni í tilefni af hans 3. júní. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. 15. maí 2023 20:01 Stjörnulífið: Gellufrí, Eurovision og Björk fékk sér ís Liðin vika einkenndist af Eurovision, suðrænni skemmtun, skvísulátum og almennri gleði. Þar má nefna árshátíð Þjóðleikhússins sem fór fram í Barcelona og virtist hin glæsilegasta, vinkonuhópar skemmtu sér á tónleikum poppstjörnunnar Beyoncé í Stokkhólmi og þemaafmæli Egils Einarssonar, Gillz, í anda norsku þáttaraðanna Exit á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Svo fékk Björk Guðmundsdóttir sér ís. 15. maí 2023 08:01 Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09
Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. 15. maí 2023 20:01
Stjörnulífið: Gellufrí, Eurovision og Björk fékk sér ís Liðin vika einkenndist af Eurovision, suðrænni skemmtun, skvísulátum og almennri gleði. Þar má nefna árshátíð Þjóðleikhússins sem fór fram í Barcelona og virtist hin glæsilegasta, vinkonuhópar skemmtu sér á tónleikum poppstjörnunnar Beyoncé í Stokkhólmi og þemaafmæli Egils Einarssonar, Gillz, í anda norsku þáttaraðanna Exit á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Svo fékk Björk Guðmundsdóttir sér ís. 15. maí 2023 08:01
Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32