HM-sætið hefði skilað stelpunum okkar að minnsta kosti fjórum milljónum á mann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2023 14:31 Vonbrigðin leyndu sér ekki þegar ljóst var að HM-draumurinn væri úti. Vísir/Vilhelm Í fyrsta sinn í sögunni fá leikmenn á HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar, greitt beint frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu hefðu þannig fengið að minnsta kosti fjórar milljónir króna á mann. Hver leikmaður sem tekur þátt í riðlakeppni heimsmeistaramótsins fær 24 þúsund pund, tæplega 4,2 milljónir króna, í vasann að því er kemur fram í umfjöllun The Guardian um málið. Sú upphæð mun svo hækka eftir því sem liðin komast lengra í mótinu og munu leikmenn sigurliðsins fá 217 þúsund pund í sinn hlut, en það samsvarar rétt tæpum 38 milljónum íslenskra króna. Fifa has revealed that players at the Women’s World Cup next month will earn individual fees directly from the global governing body for the first time..By @SuzyWrack https://t.co/6EXwRNVRKZ— Guardian sport (@guardian_sport) June 7, 2023 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu eru því ekki aðeins að missa af tækifærinu að spila á stærsta móti heims, heldur eru þær einnig að missa af ansi vænni peningasummu. Raunar voru þær aðeins 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM. Án þess að ætla að fara að rífa þau sár of mikið upp máttu stelpurnar þola gríðarlega svekkjandi 1-0 tap gegn Hollendingum í lokaumferð undankeppni HM í leik þar sem jafntefli hefði tryggt sætið. Tapið þýddi að Ísland fór í umspil gegn Portúgal, en tapaði þeim leik 4-1 þar sem dómari leiksins var í aðalhlutverki. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta FIFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Hver leikmaður sem tekur þátt í riðlakeppni heimsmeistaramótsins fær 24 þúsund pund, tæplega 4,2 milljónir króna, í vasann að því er kemur fram í umfjöllun The Guardian um málið. Sú upphæð mun svo hækka eftir því sem liðin komast lengra í mótinu og munu leikmenn sigurliðsins fá 217 þúsund pund í sinn hlut, en það samsvarar rétt tæpum 38 milljónum íslenskra króna. Fifa has revealed that players at the Women’s World Cup next month will earn individual fees directly from the global governing body for the first time..By @SuzyWrack https://t.co/6EXwRNVRKZ— Guardian sport (@guardian_sport) June 7, 2023 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu eru því ekki aðeins að missa af tækifærinu að spila á stærsta móti heims, heldur eru þær einnig að missa af ansi vænni peningasummu. Raunar voru þær aðeins 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM. Án þess að ætla að fara að rífa þau sár of mikið upp máttu stelpurnar þola gríðarlega svekkjandi 1-0 tap gegn Hollendingum í lokaumferð undankeppni HM í leik þar sem jafntefli hefði tryggt sætið. Tapið þýddi að Ísland fór í umspil gegn Portúgal, en tapaði þeim leik 4-1 þar sem dómari leiksins var í aðalhlutverki.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta FIFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira