Glenda Jackson er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. júní 2023 11:07 Glenda lét ekki deigan síga þrátt fyrir að vera komin á níræðisaldur. Mike Marsland/Getty Glenda Jackson, leikkona og fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins er látin, 87 ára að aldri. Breska ríkisútvarpið greinir frá og segir í umfjöllun sinni að hún hafi látist á heimili sínu í London í faðmi fjölskyldu sinnar. Glenda sópaði að sér verðlaunum á leiklistarferli sínum sem spannaði nokkra áratugi. Hún vann þannig til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Women in Love og A Touch of Class sem komu út á áttunda áratugnum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Glendu að hún hafi ávallt staðið föst á sínu. „Ef fólki líkar ekki við mig, þá er það þeirra vandamál,“ sagði hún eitt sinn. Hún tók sér frí frá leiklistinni um nokkurra ára skeið og varð þingmaður Verkamannaflokksins árið 1992 til 2015. Á þeim tíma gegndi hún mikilvægum embættum fyrir flokkinn, meðal annars í samgönguráðuneytinu. Glenda sneri aftur í leiklistina að stjórnmálaferlinum loknum. Hún vann þannig til Bafta verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Elizabeth is Missing árið 2020. Í umfjöllun BBC kemur fram að hún hafi hvergi nærri verið hætt. Hún hafi nýverið lokið við þátttöku í tökum á kvikmyndinni The Great Escaper þar sem hún lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt breska leikaranum Michael Caine. Glenda tók meðal annars við Bafta verðlaunum árið 2020: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8yzJ10NxR-k">watch on YouTube</a> Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Glenda sópaði að sér verðlaunum á leiklistarferli sínum sem spannaði nokkra áratugi. Hún vann þannig til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Women in Love og A Touch of Class sem komu út á áttunda áratugnum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Glendu að hún hafi ávallt staðið föst á sínu. „Ef fólki líkar ekki við mig, þá er það þeirra vandamál,“ sagði hún eitt sinn. Hún tók sér frí frá leiklistinni um nokkurra ára skeið og varð þingmaður Verkamannaflokksins árið 1992 til 2015. Á þeim tíma gegndi hún mikilvægum embættum fyrir flokkinn, meðal annars í samgönguráðuneytinu. Glenda sneri aftur í leiklistina að stjórnmálaferlinum loknum. Hún vann þannig til Bafta verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Elizabeth is Missing árið 2020. Í umfjöllun BBC kemur fram að hún hafi hvergi nærri verið hætt. Hún hafi nýverið lokið við þátttöku í tökum á kvikmyndinni The Great Escaper þar sem hún lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt breska leikaranum Michael Caine. Glenda tók meðal annars við Bafta verðlaunum árið 2020: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8yzJ10NxR-k">watch on YouTube</a>
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira