Twitter eftir leik Íslands gegn Slóvakíu: „Framför þrátt fyrir tap“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2023 20:44 Íslenska liðið spilaði skemmtilegan og flæðandi fótbolta framan af leik. Vísir/Diego Ísland mátti þola 2-1 tap er liðið tók á móti Slóvakíu í undankeppni EM í knattspyrnu í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu netverjar ýmislegt um leikinn að segja á samfélagsmiðlinum Twitter og mátti skynja almenna jákvæðni þrátt fyrir tap. Stuðningsmenn íslenska liðsins tók daginn snemma og kíkti á Ölver þar sem þjálfarinn Åge Hareide ávarpaði mannskapinn. Var að mæta á Ölver. Ägelega góð stemmning, fólk ekki byrjað að syngja samt. Björn Hlynur og Dóri Gylfa báðir á svæðinu. Áfram Ísland!— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) June 17, 2023 Þá fór vel um blaðamann Vísis, Árna Jóhannsson, sem textalýsti leiknum. Þegar maður er einn með heilt box þá tekur maður könnuna til sín. Áfram Ísland https://t.co/H0tysD0ASX pic.twitter.com/KCwX5L3ZCC— Árni Jóhannsson (@arnijo) June 17, 2023 Íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og óð í færum, en inn vildi boltinn ekki. Við erum búnir að fá fleiri færi núna á þessu korteri heldur en við höfum fengið á síðustu tveimur árum.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 17, 2023 Hvernig erum við ekki búin að skora? #fotboltinet https://t.co/OIG0vAE9e2 pic.twitter.com/8cDBYJmb6E— Fótbolti.net (@Fotboltinet) June 17, 2023 Willum að fara frábærlega af stað. Flottar staðsetningar og góð vigt í öllum sendingum— Jón Kristjánsson (@nonnidk) June 17, 2023 Ísland búið að skapa fleiri dauðafæri á korteri undir stjórn Åge heldur en á allri stjórnartíð AÞV, þvílík umbylting!#fotboltinet— Baldvin Borgars (@Baddi11) June 17, 2023 Einhverjir fóru fram úr sér og eru farnir að huga að því hvernig sé best að koma sér til Þýskalands þar sem EM verður haldið næsta sumar. Ég er ekki einu sinni á vellinum, en ég finn að það er allt önnur orka yfir þessu! Djöfull verður gaman í Þýskalandi!— Gísli Þòr Gíslason (@gislithorr) June 17, 2023 Slóvakar tóku þó forystuna mað marki frá Juraj Kucka á 27. mínútu gegn gangi leiksins og má segja að það hafi verið sem blaut tuska í andlitið fyrir íslenska liðið. Eftir frábæra byrjun íslenska liðsins skorar Juraj Kucka með skoti fyrir utan teig og kemur Slóvakíu í 0-1.#fyririsland pic.twitter.com/uNtrfngs8x— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2023 Það er ekki íslenska leiðin að beygja sig undan skotunum— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 17, 2023 Alfreð Finnbogason jafnaði hins vegar metin úr vítaspyrnu sem Willum Þór Willumsson fiskaði. Maaaaaark! Alfreð Finnbogason jafnar leikinn úr vítaspyrnu 😍 #fyririsland pic.twitter.com/GUKjCWlud2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2023 Gulli Victor með alvöru fyrirliðamove í vítaspyrnunni 🇮🇸Tekur boltann og dregur í sig alla hugarleikfimi Slóvaka áður en Alfreð stígur fram til að taka vítið 👏 pic.twitter.com/53ueszpROA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) June 17, 2023 Slóvakar voru hins vegar hársbreidd frá því að taka forystuna á ný stuttu fyrir hálfleikshléið, en Rúnar Alex Rúnarsson er svo sannarlega betri en enginn í markinu og stupningsmenn Íslands gátu því farið nokkuð sáttir inn í hálfleikinn. Arteta hlýtur að setja Rúnar Alex í búrið ef hann sá þessa vörslu.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 17, 2023 Thats why Arsenal pay him the big bucks. Þvílík varsla hjá Rúnari— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 17, 2023 Vá þessi fyrri hálfleikur. Þvílík skemmtun. Var búinn að sakna svona leikdaga á Laugardalsvelli #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 17, 2023 Skemmtilegur leikur, góðar pressugildrur á miðjunni en þegar þeir ná í gegn erum við opnir. Við erum að vinna xg bardagann góða. Nýta færin— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 17, 2023 Fólk virtist almennt hrifið af fótboltanum sem íslenska liðið var að spila undir stjórn Hareides. Hvaða liquid fótbolta er norski snillingurinn að láta okkur spila? Þetta er SKEMMTILEGT— Daníel (@danielmagg77) June 17, 2023 Stuðningsmenn íslenska liðsins vildu fá aðra vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks og voru allt annað en sáttir við VAR-dómarann Chris Kavanagh. Heimska Kavanagh rusl segðu honum að kíkja í skjáinn þetta er obvious pen heimska draslið þitt— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) June 17, 2023 Hver ætlar að skafa hafragrautinn innan úr hausnum á Chris Kavanagh??— Birkir Bjöss (@Birkir_Bjoss) June 17, 2023 Slóvakar tóku að lokum forystuna á ný með marki sem verður í besta falli lýst sem klaufalegu. Jóhann Berg Guðmundsson reyndi þá að hreinsa frá marki, en þrumaði í Tomas Suslov og þaðan fór boltinn í netið. Stef stuðningsmanna Íslands var því svipað eftir markið. Guð minn góður.— Hrafn Kristjánsson 🇺🇦 (@ravenk72) June 17, 2023 Guð. Minn. Góður.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 17, 2023 Skulum ekki láta eins og þetta mark hafi ekki verið lélegt hjá Jóa Berg þótt þetta hafi verið algjör óheppni.Annars er allt annað að sjá liðið, enda bæði komnir betri leikmenn og þjálfari.Getum samt ekki gert sömu kröfur á úrslit post-Gylfi. Gjörsamlega dróg liðið áfram.— Garðar SNS (@gardarStNikulas) June 17, 2023 Niðurstaðan varð svo að lokum svekkjandi 2-1 tap Íslands. Gríðarlega svekkjandi 1-2 tap gegn Slovakíu er niðurstaðan í kvöld.Næsti leikur liðsins er gegn Portúgal á þriðjudag.#fyririsland pic.twitter.com/HsK1IVLIFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2023 Margt gott í leik íslenska liðsins í Laugardalnum í kvöld. Eigum hins vegar eitthvað í land. Framför þrátt fyrir tap. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 17, 2023 Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvakía 1-2 | Skrípamark gerði leiðina á EM torfæra Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Slóvakíu, 1-2, í J-riðli undankeppni EM 2024 í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Íslands undir stjórn Åge Hareide. 17. júní 2023 20:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska liðsins tók daginn snemma og kíkti á Ölver þar sem þjálfarinn Åge Hareide ávarpaði mannskapinn. Var að mæta á Ölver. Ägelega góð stemmning, fólk ekki byrjað að syngja samt. Björn Hlynur og Dóri Gylfa báðir á svæðinu. Áfram Ísland!— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) June 17, 2023 Þá fór vel um blaðamann Vísis, Árna Jóhannsson, sem textalýsti leiknum. Þegar maður er einn með heilt box þá tekur maður könnuna til sín. Áfram Ísland https://t.co/H0tysD0ASX pic.twitter.com/KCwX5L3ZCC— Árni Jóhannsson (@arnijo) June 17, 2023 Íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og óð í færum, en inn vildi boltinn ekki. Við erum búnir að fá fleiri færi núna á þessu korteri heldur en við höfum fengið á síðustu tveimur árum.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 17, 2023 Hvernig erum við ekki búin að skora? #fotboltinet https://t.co/OIG0vAE9e2 pic.twitter.com/8cDBYJmb6E— Fótbolti.net (@Fotboltinet) June 17, 2023 Willum að fara frábærlega af stað. Flottar staðsetningar og góð vigt í öllum sendingum— Jón Kristjánsson (@nonnidk) June 17, 2023 Ísland búið að skapa fleiri dauðafæri á korteri undir stjórn Åge heldur en á allri stjórnartíð AÞV, þvílík umbylting!#fotboltinet— Baldvin Borgars (@Baddi11) June 17, 2023 Einhverjir fóru fram úr sér og eru farnir að huga að því hvernig sé best að koma sér til Þýskalands þar sem EM verður haldið næsta sumar. Ég er ekki einu sinni á vellinum, en ég finn að það er allt önnur orka yfir þessu! Djöfull verður gaman í Þýskalandi!— Gísli Þòr Gíslason (@gislithorr) June 17, 2023 Slóvakar tóku þó forystuna mað marki frá Juraj Kucka á 27. mínútu gegn gangi leiksins og má segja að það hafi verið sem blaut tuska í andlitið fyrir íslenska liðið. Eftir frábæra byrjun íslenska liðsins skorar Juraj Kucka með skoti fyrir utan teig og kemur Slóvakíu í 0-1.#fyririsland pic.twitter.com/uNtrfngs8x— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2023 Það er ekki íslenska leiðin að beygja sig undan skotunum— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 17, 2023 Alfreð Finnbogason jafnaði hins vegar metin úr vítaspyrnu sem Willum Þór Willumsson fiskaði. Maaaaaark! Alfreð Finnbogason jafnar leikinn úr vítaspyrnu 😍 #fyririsland pic.twitter.com/GUKjCWlud2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2023 Gulli Victor með alvöru fyrirliðamove í vítaspyrnunni 🇮🇸Tekur boltann og dregur í sig alla hugarleikfimi Slóvaka áður en Alfreð stígur fram til að taka vítið 👏 pic.twitter.com/53ueszpROA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) June 17, 2023 Slóvakar voru hins vegar hársbreidd frá því að taka forystuna á ný stuttu fyrir hálfleikshléið, en Rúnar Alex Rúnarsson er svo sannarlega betri en enginn í markinu og stupningsmenn Íslands gátu því farið nokkuð sáttir inn í hálfleikinn. Arteta hlýtur að setja Rúnar Alex í búrið ef hann sá þessa vörslu.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 17, 2023 Thats why Arsenal pay him the big bucks. Þvílík varsla hjá Rúnari— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 17, 2023 Vá þessi fyrri hálfleikur. Þvílík skemmtun. Var búinn að sakna svona leikdaga á Laugardalsvelli #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 17, 2023 Skemmtilegur leikur, góðar pressugildrur á miðjunni en þegar þeir ná í gegn erum við opnir. Við erum að vinna xg bardagann góða. Nýta færin— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 17, 2023 Fólk virtist almennt hrifið af fótboltanum sem íslenska liðið var að spila undir stjórn Hareides. Hvaða liquid fótbolta er norski snillingurinn að láta okkur spila? Þetta er SKEMMTILEGT— Daníel (@danielmagg77) June 17, 2023 Stuðningsmenn íslenska liðsins vildu fá aðra vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks og voru allt annað en sáttir við VAR-dómarann Chris Kavanagh. Heimska Kavanagh rusl segðu honum að kíkja í skjáinn þetta er obvious pen heimska draslið þitt— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) June 17, 2023 Hver ætlar að skafa hafragrautinn innan úr hausnum á Chris Kavanagh??— Birkir Bjöss (@Birkir_Bjoss) June 17, 2023 Slóvakar tóku að lokum forystuna á ný með marki sem verður í besta falli lýst sem klaufalegu. Jóhann Berg Guðmundsson reyndi þá að hreinsa frá marki, en þrumaði í Tomas Suslov og þaðan fór boltinn í netið. Stef stuðningsmanna Íslands var því svipað eftir markið. Guð minn góður.— Hrafn Kristjánsson 🇺🇦 (@ravenk72) June 17, 2023 Guð. Minn. Góður.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 17, 2023 Skulum ekki láta eins og þetta mark hafi ekki verið lélegt hjá Jóa Berg þótt þetta hafi verið algjör óheppni.Annars er allt annað að sjá liðið, enda bæði komnir betri leikmenn og þjálfari.Getum samt ekki gert sömu kröfur á úrslit post-Gylfi. Gjörsamlega dróg liðið áfram.— Garðar SNS (@gardarStNikulas) June 17, 2023 Niðurstaðan varð svo að lokum svekkjandi 2-1 tap Íslands. Gríðarlega svekkjandi 1-2 tap gegn Slovakíu er niðurstaðan í kvöld.Næsti leikur liðsins er gegn Portúgal á þriðjudag.#fyririsland pic.twitter.com/HsK1IVLIFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2023 Margt gott í leik íslenska liðsins í Laugardalnum í kvöld. Eigum hins vegar eitthvað í land. Framför þrátt fyrir tap. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 17, 2023
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvakía 1-2 | Skrípamark gerði leiðina á EM torfæra Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Slóvakíu, 1-2, í J-riðli undankeppni EM 2024 í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Íslands undir stjórn Åge Hareide. 17. júní 2023 20:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Slóvakía 1-2 | Skrípamark gerði leiðina á EM torfæra Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Slóvakíu, 1-2, í J-riðli undankeppni EM 2024 í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Íslands undir stjórn Åge Hareide. 17. júní 2023 20:30