Fjölmargir mættir utan við Laugardalsvöll Smári Jökull Jónsson skrifar 20. júní 2023 18:15 Fjölmenni er fyrir utan girðinguna á Laugardalsvelli. Vísir/Vilhelm Fjölmargir hafa safnast saman við Laugardalsvöll til að fylgjast með landsleik Íslands og Portúgal sem hefst innan skamms. Leikur Íslands og Portúgal hefst á Laugardalsvelli klukkan 18:45 og eru bæði lið á fullu í upphitun í þessum skrifuðu orðum. Eins og fram hafði komið seldist upp á leikinn á innan við klukkustund og ljóst að koma Cristiano Ronaldo trekkir verulega að. Fjölmargir sátu eftir miðalausir og ljóst að töluvert fleiri hefðu viljað kaupa miða en fengu tækifæri til. Síðast var uppselt á Laugardalsvöll þegar Ísland mætti Frökkum árið 2019. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er á Laugardalsvelli og smellti af myndum við völlinn þar sem sjá má töluverðan fjölda sem safnast hefur saman fyrir utan völlinn til að fylgjast með leiknum. Það má því búast við góðri stemmningu bæði á og fyrir utan Laugardalsvöll í kvöld en Cristiano Ronaldo leikur sinn tvöhundruðasta landsleik á ferlinum í kvöld og fær afhenta viðurkenningu áður en þjóðsöngvarnir verða spilaðir. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Leikur Íslands og Portúgal hefst á Laugardalsvelli klukkan 18:45 og eru bæði lið á fullu í upphitun í þessum skrifuðu orðum. Eins og fram hafði komið seldist upp á leikinn á innan við klukkustund og ljóst að koma Cristiano Ronaldo trekkir verulega að. Fjölmargir sátu eftir miðalausir og ljóst að töluvert fleiri hefðu viljað kaupa miða en fengu tækifæri til. Síðast var uppselt á Laugardalsvöll þegar Ísland mætti Frökkum árið 2019. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er á Laugardalsvelli og smellti af myndum við völlinn þar sem sjá má töluverðan fjölda sem safnast hefur saman fyrir utan völlinn til að fylgjast með leiknum. Það má því búast við góðri stemmningu bæði á og fyrir utan Laugardalsvöll í kvöld en Cristiano Ronaldo leikur sinn tvöhundruðasta landsleik á ferlinum í kvöld og fær afhenta viðurkenningu áður en þjóðsöngvarnir verða spilaðir.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira