Banna leikmönnum að spila í treyju númer 88 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 16:02 Leikmenn hafa spilað í treyju númer 88 í ítölsku deildinni en nú er það ekki lengur leyfilegt. Getty/Paolo Bruno Ítalir hafa bannað leikmönnum að spila í treyju númer 88 í ítalska boltanum og ástæðan er baráttan gegn gyðingahatri í landinu. Ríkisstjórn Ítalíu náði samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um þetta og skrifaði Gabriele Gravina, forseti FIGC, undir plagg í gær um að þetta bann væri nú þegar í gildi. Soccer players in Italy will be banned from wearing No. 88 on their jerseys as part of a new initiative combating antisemitism. The No. 88 is a numerical code for Heil Hitler. https://t.co/rct9fsDLKK— AP Sports (@AP_Sports) June 27, 2023 Númerið 88 er tengt slagorði þýskra nasista. Hluti af samkomulaginu er líka að leikir geta verið stöðvaðir séu sungnir söngvar með gyðingahatri í stúkunni sem og ef um er að ræða hegðun eða merkjagjöf sem styðja andúð á gyðingum. Þrír stuðningsmenn Lazio voru dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum á Ólympíuleikvanginum í Róm vegna hegðun sinnar en einn þeirra mætti á leik í Lazio búningi með töluna 88 á bakinu. Hinir tveir voru gerendur í augljósi gyðingahatri. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Ítalski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ríkisstjórn Ítalíu náði samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um þetta og skrifaði Gabriele Gravina, forseti FIGC, undir plagg í gær um að þetta bann væri nú þegar í gildi. Soccer players in Italy will be banned from wearing No. 88 on their jerseys as part of a new initiative combating antisemitism. The No. 88 is a numerical code for Heil Hitler. https://t.co/rct9fsDLKK— AP Sports (@AP_Sports) June 27, 2023 Númerið 88 er tengt slagorði þýskra nasista. Hluti af samkomulaginu er líka að leikir geta verið stöðvaðir séu sungnir söngvar með gyðingahatri í stúkunni sem og ef um er að ræða hegðun eða merkjagjöf sem styðja andúð á gyðingum. Þrír stuðningsmenn Lazio voru dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum á Ólympíuleikvanginum í Róm vegna hegðun sinnar en einn þeirra mætti á leik í Lazio búningi með töluna 88 á bakinu. Hinir tveir voru gerendur í augljósi gyðingahatri. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe)
Ítalski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira