„Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 14:30 Robbie Fowler fagnar marki með Liverpool en með honum er Ian Rush. Getty/Mark Leech Robbie Fowler er kominn með nýtt starf en hann réði sig í gær sem þjálfari Al Qadisiyah í Sádí-Arabíu. Fowler er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og er enn eitt fræga nafnið í fótboltaheiminum sem skipir yfir í sádí-arabísku deildina. „Robbie Fowler. Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool sem nýjan þjálfara Qadisiyah,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Former Liverpool striker Robbie Fowler has been announced as the new head coach of Saudi Arabian side Al Qadisiyah FC.https://t.co/sjDOv4h1aJ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2023 Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool en hann spilaði einnig fyrir bæði Leeds United og Manchester City. Hann byrjaði þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari hjá Muangthong United í Tælandi 2011-12 en hefur einnig þjálfað í Ástralíu og á Indlandi. Hann hafði ekki fengið starf síðan að hann hætti með indverska félagið East Bengal árið 2021. Al Qadisiyah sagði ekki frá því hvað samningurinn er langur en Olíurisinn Saudi Aramco er að taka yfir félagið og því ætti að vera nóg af peningum í reksturinn. Síðan að Cristiano Ronaldo kom til Sádí-Arabíu hafa margir leikmenn fylgt í kjölfarið en í sumar hafa bæst við menn eins og Karim Benzema, N'Golo Kanté, Rúben Neves, Kalidou Koulibaly og Édouard Mendy. Fowler þarf þó ekki að hafa áhyggjur af þeim í bili því fyrsta verkefni hans er að koma Al Qadisiyah upp í efstu deild. BREAKING: Liverpool legend Robbie Fowler has become the new manager of Saudi Arabian second-tier side Al-Qadsiah pic.twitter.com/0O1jrKn0qd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Fowler er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og er enn eitt fræga nafnið í fótboltaheiminum sem skipir yfir í sádí-arabísku deildina. „Robbie Fowler. Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool sem nýjan þjálfara Qadisiyah,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Former Liverpool striker Robbie Fowler has been announced as the new head coach of Saudi Arabian side Al Qadisiyah FC.https://t.co/sjDOv4h1aJ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2023 Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool en hann spilaði einnig fyrir bæði Leeds United og Manchester City. Hann byrjaði þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari hjá Muangthong United í Tælandi 2011-12 en hefur einnig þjálfað í Ástralíu og á Indlandi. Hann hafði ekki fengið starf síðan að hann hætti með indverska félagið East Bengal árið 2021. Al Qadisiyah sagði ekki frá því hvað samningurinn er langur en Olíurisinn Saudi Aramco er að taka yfir félagið og því ætti að vera nóg af peningum í reksturinn. Síðan að Cristiano Ronaldo kom til Sádí-Arabíu hafa margir leikmenn fylgt í kjölfarið en í sumar hafa bæst við menn eins og Karim Benzema, N'Golo Kanté, Rúben Neves, Kalidou Koulibaly og Édouard Mendy. Fowler þarf þó ekki að hafa áhyggjur af þeim í bili því fyrsta verkefni hans er að koma Al Qadisiyah upp í efstu deild. BREAKING: Liverpool legend Robbie Fowler has become the new manager of Saudi Arabian second-tier side Al-Qadsiah pic.twitter.com/0O1jrKn0qd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira