Framlengdi samning sinn eftir að hún sigraðist á krabbameini Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2023 20:30 Verður áfram á mála hjá Arsenal. Marco Steinbrenner/Getty Images Hin 32 ára gamla Jen Beattie hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Hún greindist með brjóstakrabbamein í október árið 2020. Beattie samdi við Arsenal öðru sinni ári áður en hún greindist með krabbamein. Hún hélt áfram að æfa og spila með félaginu þrátt fyrir að gangast undir geislameðferð. Beattie staðfesti svo fyrr á þessu ári að krabbameinið væri á bak og burt. Til að toppa gott ár þá framlengdi hún á dögunum samning sinn við Skytturnar. „Ég er svo glöð að hafa skrifað undir nýjan samning. Ég elska félagið og fólkið sem ég vinn með,“ sagði hún við undirskriftina. „Jen er fyrirmyndar atvinnumaður og ég er ánægður með að hún verði áfram hluti af hópnum okkar á næstu leiktíð,“ bætti Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, við. Jen Beattie. Here to stay. pic.twitter.com/6irDmtQ1Zb— Arsenal Women (@ArsenalWFC) June 30, 2023 Alls hefur Beattie spilað 157 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 32 mörk. Síðasta mark hennar kom gegn Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Þá hjálpaði hún Arsenal að vinna enska deildarbikarinn, þeirra fyrsti titill síðan 2019. Þá hefur þessi öflugi varnarmaður spilað 143 A-landsleiki fyrir Skotland og skorað í þeim 24 mörk. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Beattie samdi við Arsenal öðru sinni ári áður en hún greindist með krabbamein. Hún hélt áfram að æfa og spila með félaginu þrátt fyrir að gangast undir geislameðferð. Beattie staðfesti svo fyrr á þessu ári að krabbameinið væri á bak og burt. Til að toppa gott ár þá framlengdi hún á dögunum samning sinn við Skytturnar. „Ég er svo glöð að hafa skrifað undir nýjan samning. Ég elska félagið og fólkið sem ég vinn með,“ sagði hún við undirskriftina. „Jen er fyrirmyndar atvinnumaður og ég er ánægður með að hún verði áfram hluti af hópnum okkar á næstu leiktíð,“ bætti Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, við. Jen Beattie. Here to stay. pic.twitter.com/6irDmtQ1Zb— Arsenal Women (@ArsenalWFC) June 30, 2023 Alls hefur Beattie spilað 157 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 32 mörk. Síðasta mark hennar kom gegn Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Þá hjálpaði hún Arsenal að vinna enska deildarbikarinn, þeirra fyrsti titill síðan 2019. Þá hefur þessi öflugi varnarmaður spilað 143 A-landsleiki fyrir Skotland og skorað í þeim 24 mörk.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira