PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 17:30 Sergio Rico er leikmaður Paris Saint-Germain en lék áður með Sevilla og Fulham á Englandi. Getty/Jose Manuel Alvarez Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira