Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 23:00 Missir af HM og verður frá út árið. Daniel Kopatsch/Getty Images Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira