Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 09:00 Byrjað er að rífa niður Camp Nou leikvanginn í Barcelona. Vísir/Getty Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. Barcelona mun ekki leika heimaleiki sína á hinum sögufræga Camp Nou velli á næsta tímabili. Niðurrif á vellinum er hafið en byggja á hann upp á ný nánast frá grunni. Kostnaður við enduruppbygginguna er gríðarlegur en áætlað er að Barcelona muni borga alls 186 milljarða króna fyrir nýja leikvanginn. Eftir breytingarnar mun völlurinn taka 105.000 áhorfendur í sæti. Fjármál Barcelona hafa verið í brennidepli síðustu árin og hefur félagið meðal annars verið í vandræðum með að skrá nýja leikmenn í leikmannahóp sinn vegna fjárhagsvandræða og þá samþykktu forráðamenn La Liga ekki þann samning sem Barcelona bauð Lionel Messi á sínum tíma sem varð til þess að hann endaði hjá PSG í Frakklandi. Félagið hefur því gripið til örþrifaráða til að fjármagna nýjan heimavöll. Félagið er með áætlanir um að hanna skartgripalínu með demöntum sem verða gerðir úr grasi frá Camp Nou. Steinarnir verða unnir með sérstakri aðferð og mun félagið meðal annars útbúa 57 eins karats demanta sem verða seldir á rúmar 2,2 milljónir króna hver. Þá verða einnig til sölu armbönd, hálsmen og hringir. Félagið reiknar með að þéna meira en fjóra milljarða árlega á skartgripasölunni. Barcelona mun spila á Ólympíuleikvanginum í borginni á næsta tímabili og spila síðan tímabilið 2024-25 á Camp Nou en þó með takmörkuðum sætafjölda. Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Barcelona mun ekki leika heimaleiki sína á hinum sögufræga Camp Nou velli á næsta tímabili. Niðurrif á vellinum er hafið en byggja á hann upp á ný nánast frá grunni. Kostnaður við enduruppbygginguna er gríðarlegur en áætlað er að Barcelona muni borga alls 186 milljarða króna fyrir nýja leikvanginn. Eftir breytingarnar mun völlurinn taka 105.000 áhorfendur í sæti. Fjármál Barcelona hafa verið í brennidepli síðustu árin og hefur félagið meðal annars verið í vandræðum með að skrá nýja leikmenn í leikmannahóp sinn vegna fjárhagsvandræða og þá samþykktu forráðamenn La Liga ekki þann samning sem Barcelona bauð Lionel Messi á sínum tíma sem varð til þess að hann endaði hjá PSG í Frakklandi. Félagið hefur því gripið til örþrifaráða til að fjármagna nýjan heimavöll. Félagið er með áætlanir um að hanna skartgripalínu með demöntum sem verða gerðir úr grasi frá Camp Nou. Steinarnir verða unnir með sérstakri aðferð og mun félagið meðal annars útbúa 57 eins karats demanta sem verða seldir á rúmar 2,2 milljónir króna hver. Þá verða einnig til sölu armbönd, hálsmen og hringir. Félagið reiknar með að þéna meira en fjóra milljarða árlega á skartgripasölunni. Barcelona mun spila á Ólympíuleikvanginum í borginni á næsta tímabili og spila síðan tímabilið 2024-25 á Camp Nou en þó með takmörkuðum sætafjölda.
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira