Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 14:05 Hollensku landsliðskonurnar Dominique Janssen og Esmee Brugts á æfingu en liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM. Getty/Rico Brouwer Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira