Bandarísku stelpurnar verða með Netflix myndavélar á sér allt HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 12:31 Sophia Smith og félagar hennar í bandaríska landsliðinu fá lítinn frið á komandi heimsmeistaramóti. Getty/Brad Smith Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta getur unnið sína þriðju heimsmeistarakeppni í röð og pressan er á liðinu að fylgja eftir velgengi sinni frá 2015 og 2019. Það er því nóg af pressu á liðinu en hún verður ekki minni eftir að Netflix náði samkomulagi um að gera heimildarþáttarröð um bandaríska liðið á mótinu. Heimsmeistaramótið hefst eftir aðeins tvo daga og áhuginn er mikill á kvennafótboltanum út um allan heim. The US Women's World Cup Team will be the subject of our next sports docuseries! The series will follow the most decorated team in international soccer history (Alex Morgan, Megan Rapinoe, Alyssa Thompson & more) as they strive to capture their third World Cup title in a row. pic.twitter.com/SPwEZeRNDN— Netflix (@netflix) July 17, 2023 Netflix er byrjað að kynna heimildarmyndina en þar fá myndatökumenn aðgengi alls staðar að liðinu á mótinu stendur. Það eru örugglega margir spenntir að sjá hvernig málin ganga fyrir sig á bak við tjöldin hjá besta fótboltaliði heims. Þetta verður líka kveðjumót Megan Rapinoe sem varð bæði valin best og markahæst að auki þegar Bandaríkin fagnaði sigri á HM fyrir fjórum árum. Rapinoe hefur verið andlit liðsins í jafnréttisbaráttunni og verður eflaust mikið í sviðsljósinu í myndinni. Það má búast við að þáttarröðin verði í líkingu við hinar velheppnuðu Break Point í tennis og Formula 1: Drive to Survive í formúlu eitt. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Það er því nóg af pressu á liðinu en hún verður ekki minni eftir að Netflix náði samkomulagi um að gera heimildarþáttarröð um bandaríska liðið á mótinu. Heimsmeistaramótið hefst eftir aðeins tvo daga og áhuginn er mikill á kvennafótboltanum út um allan heim. The US Women's World Cup Team will be the subject of our next sports docuseries! The series will follow the most decorated team in international soccer history (Alex Morgan, Megan Rapinoe, Alyssa Thompson & more) as they strive to capture their third World Cup title in a row. pic.twitter.com/SPwEZeRNDN— Netflix (@netflix) July 17, 2023 Netflix er byrjað að kynna heimildarmyndina en þar fá myndatökumenn aðgengi alls staðar að liðinu á mótinu stendur. Það eru örugglega margir spenntir að sjá hvernig málin ganga fyrir sig á bak við tjöldin hjá besta fótboltaliði heims. Þetta verður líka kveðjumót Megan Rapinoe sem varð bæði valin best og markahæst að auki þegar Bandaríkin fagnaði sigri á HM fyrir fjórum árum. Rapinoe hefur verið andlit liðsins í jafnréttisbaráttunni og verður eflaust mikið í sviðsljósinu í myndinni. Það má búast við að þáttarröðin verði í líkingu við hinar velheppnuðu Break Point í tennis og Formula 1: Drive to Survive í formúlu eitt.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira