Tour de France meistarinn Vingegaard: Þetta er það mest þreytandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 10:30 Daninn Jonas Vingegaard er magnaður hjólreiðamaður en hann er meira fyrir það að hjóla heldur að mæta á samkomur til að fagna frábærum árangri hans. Getty/David Ramos Danir ætla að fagna meistaranum sínum Jonas Vingegaard í dag, bæði á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn sem og í Tívolíinu. Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag. Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag.
Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira