Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 15:01 Folarin Balogun á ekki framtíð hjá Arsenal þrátt fyrir að vera ungur leikmaður sem hefur þegar sannað sig í einni af fimm bestu deildum Evrópu. Getty/Harry Langer Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Samkvæmt heimildum ESPN þá hafnaði Arsenal tilboði frá franska félaginu Mónakó og er sagt vilja frá 58 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira en 9,7 milljarða íslenskra króna. Ítalska félagið Internazionale hefur einnig áhuga á Balogun sem sló í gegn í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Hann sjálfur er sagður hafa mestan áhuga á að fara til ítalska stórliðsins en forráðamenn Inter hafa ekki efni á því að borga svona mikið. Folarin Balogun keen on move to Inter, but #AFC will have to drop price. Inter hoping for a total package of under 40m. Arsenal want 50-55m. Inter need a reduction but are cautiously optimistic Arsenal will come down. Inter's budget basically the same as for Romelu Lukaku. pic.twitter.com/I5ICcfyDC0— Ben Jacobs (@JacobsBen) August 4, 2023 Hinn 22 ára gamli Balogun skoraði 21 mark í 34 leikjum með Reims á síðasta tímabili. Balogun er uppalinn hjá Arsenal og kom til félagsins fyrst árið 2008 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Það sem vekur mesta athygli er að Arsenal skuli ekki gefa honum tækifæri og ekki einu sinni þótt að Gabriel Jesus sé meiddur og verði frá fyrstu vikur tímabilsins. Kai Havertz og Eddie Nketiah eru framar í goggunarröðinni í framherjastöðu liðsins og Balogun kemst ekki einu sinni í leikmannahópinn. Balogun á tvö ár eftir af samningi sínum en hefur verið lánaður til Middlesbrough og Reims undanfarin tvö tímabil. Hann lýsti því yfir í sumar að hann færi ekki aftur frá félaginu á láni og verður því væntanlega seldur. Arsenal are reluctant to let Folarin Balogun leave for any less than their valuation of £50million.Inter Milan can t afford him but more teams are expected to arrive with bids soon. Arsenal remain confident they will get close to what they want. pic.twitter.com/2YCDcrozJd— now.arsenal (@now_arsenaI) August 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá hafnaði Arsenal tilboði frá franska félaginu Mónakó og er sagt vilja frá 58 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira en 9,7 milljarða íslenskra króna. Ítalska félagið Internazionale hefur einnig áhuga á Balogun sem sló í gegn í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Hann sjálfur er sagður hafa mestan áhuga á að fara til ítalska stórliðsins en forráðamenn Inter hafa ekki efni á því að borga svona mikið. Folarin Balogun keen on move to Inter, but #AFC will have to drop price. Inter hoping for a total package of under 40m. Arsenal want 50-55m. Inter need a reduction but are cautiously optimistic Arsenal will come down. Inter's budget basically the same as for Romelu Lukaku. pic.twitter.com/I5ICcfyDC0— Ben Jacobs (@JacobsBen) August 4, 2023 Hinn 22 ára gamli Balogun skoraði 21 mark í 34 leikjum með Reims á síðasta tímabili. Balogun er uppalinn hjá Arsenal og kom til félagsins fyrst árið 2008 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Það sem vekur mesta athygli er að Arsenal skuli ekki gefa honum tækifæri og ekki einu sinni þótt að Gabriel Jesus sé meiddur og verði frá fyrstu vikur tímabilsins. Kai Havertz og Eddie Nketiah eru framar í goggunarröðinni í framherjastöðu liðsins og Balogun kemst ekki einu sinni í leikmannahópinn. Balogun á tvö ár eftir af samningi sínum en hefur verið lánaður til Middlesbrough og Reims undanfarin tvö tímabil. Hann lýsti því yfir í sumar að hann færi ekki aftur frá félaginu á láni og verður því væntanlega seldur. Arsenal are reluctant to let Folarin Balogun leave for any less than their valuation of £50million.Inter Milan can t afford him but more teams are expected to arrive with bids soon. Arsenal remain confident they will get close to what they want. pic.twitter.com/2YCDcrozJd— now.arsenal (@now_arsenaI) August 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira