Russo skaut Englandi í undanúrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 12:32 Alessia Russo fagnar marki á EM í fyrra Vísir/Getty England er komið í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í dag. Alessia Russo var hetja Englendinga en hún skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira