„Stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn með fjórum mörkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. ágúst 2023 21:36 Sölvi Geir Ottesen stýrði liðinu í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingi í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tók út leikbann. Sölvi var afar ánægður með 6-1 sigur. „Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
„Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira