Gagnrýnir konungsfjölskylduna fyrir skrópið á úrslitaleik stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 14:30 Vilhjálmur Bretaprins með börnum sínum Karlottu og Georgi en þarna eru þau að horfa á Wimbledon mótið í tennis. Getty/Jed Jacobsohn Sir Geoff Hurst var hetja ensku þjóðarinnar þegar enskt landslið varð heimsmeistari í fyrsta og eina skiptið fyrir 57 árum síðan. Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira