Rann í aðhlaupinu og flaug á hausinn í gryfjuna Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 23:31 Carey McLeod sést hér fljúga í langstökksgryfjuna með höfuðið á undan. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi í Búdapest. Fjölmargir íþróttamenn hafa þegar fagnað gullverðlaunum en það gengur ekki eins og best verður á kosið hjá þeim öllum. Þetta má svo sannarlega til sanns vegar færa um langstökkskeppnina hjá Jamaíkumanninum Carey McLeod. McLeod endaði reyndar í fjórða sæti í langstökki í keppninni í Búdapest í kvöld sem verður að teljast góður árangur. McLeod lenti hins vegar í ansi óheppilegu en jafnframt skondnu atviki í keppninni. Þegar hann var í aðhlaupi í þriðja stökki sínu rann hann á plankanum fyrir framan gryfjuna og flaug stjórnlaust áfram. Hann lenti með höfuðið á undan í gryfjunni en virtist ekki slasa sig. Hann náði sér þó ekki á strik í keppninni eftir að atvikið. Jamaica's Carey McLeod before his jump and lands hard in the pit pic.twitter.com/jDQ6QsCyNQ— Eurosport (@eurosport) August 24, 2023 McLeod var í þriðja sæti þegar atvikið átti sér stað en missti skömmu síðar af bronsverðlaununum sem féllu þess í stað í skaut landa hans Tajay Gayle. Keppendur í langstökkinu hafa gagnrýnt hversu sleipur plankinn í langstökkinu er og McLeod er ekki fyrsti keppandinn til að renna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Þetta má svo sannarlega til sanns vegar færa um langstökkskeppnina hjá Jamaíkumanninum Carey McLeod. McLeod endaði reyndar í fjórða sæti í langstökki í keppninni í Búdapest í kvöld sem verður að teljast góður árangur. McLeod lenti hins vegar í ansi óheppilegu en jafnframt skondnu atviki í keppninni. Þegar hann var í aðhlaupi í þriðja stökki sínu rann hann á plankanum fyrir framan gryfjuna og flaug stjórnlaust áfram. Hann lenti með höfuðið á undan í gryfjunni en virtist ekki slasa sig. Hann náði sér þó ekki á strik í keppninni eftir að atvikið. Jamaica's Carey McLeod before his jump and lands hard in the pit pic.twitter.com/jDQ6QsCyNQ— Eurosport (@eurosport) August 24, 2023 McLeod var í þriðja sæti þegar atvikið átti sér stað en missti skömmu síðar af bronsverðlaununum sem féllu þess í stað í skaut landa hans Tajay Gayle. Keppendur í langstökkinu hafa gagnrýnt hversu sleipur plankinn í langstökkinu er og McLeod er ekki fyrsti keppandinn til að renna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira