Dómur fyrir hrottalega frelsissviptingu ekki bersýnilega rangur Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 13:44 Hæstiréttur mun ekki taka mál Þórðar fyrir. Vilhelm Gunnarsson Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar Más Sigurjónssonar sem var sakfelldur fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir, sem og önnur brot. Maðurinn vildi meina að dómar héraðsdóms og Landsréttar í málinu væru bersýnilega rangir, en Hæstiréttur féllst ekki á það. Í fyrra dæmdi Héraðsdómur Norðurlands eystra fimm menn í fangelsi vegna málsins og í júní á þessu ári staðfesti Landsréttur refsingarnar. Vægustu dómarnir voru tólf mánaða skilorðsbundnir dómar. Sá þyngsti var fjögur ár, en það var Þórður sem fékk hann. Hótuðu að henda honum í Goðafoss Atburðurinn sem málið varðar snýst um frelsissviptingu sem átti sér stað á Akureyri í september 2017. Sakborningarnir voru ákærðir fyrir að mæla sér mót við brotaþola, ráðist á hann, bundið hann og flutt með bíl í gluggalausa geymslu gegn hans vilja. Síðan hafi þeir neytt manninn til fara í sturtu og beitt hann margvíslegu ofbeldi í kjallara hússins. Til að mynda hafi þeir hótað manninum að þeir myndu henda honum í Goðafoss. Þar á eftir hafi þeir þvingað manninn ofan í stóran plastpoka og eftir það var hann keyrður á annan stað og skilinn eftir. Frelsissviptingin á að hafa tekið tæpar sex klukkustundir. Sagðist eiga engan þátt í háttseminni Í framburði Þórðar Más og brotaþola var eitthvað samræmi en þeir voru að mestu leiti ósammála um atburðarásina og hvort að brotaþolinn hefði verið sviptur frelsi. Þórður játaði að hafa löðrungað brotaþolann og rakað hár hans, en neitaði öðru. Í dómi héraðsdóms segir að framburður hans hafi verið svo ótrúverðugur að dómurinn hafi þurft að hafna honum. Áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar gekk út á að Héraðsdómur og Landsréttur hefðu lesið ranglega úr ákæru og metið sönnunargögn málsins með röngum hætti. Því hafi hann hafi verið sakfelldur fyrir háttsemi sem hann hafi engan þátt átt í og annar maður verið sýknaður af. Hæstiréttur gekkst ekki við því og hafnaði beiðninni. Dómsmál Akureyri Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Í fyrra dæmdi Héraðsdómur Norðurlands eystra fimm menn í fangelsi vegna málsins og í júní á þessu ári staðfesti Landsréttur refsingarnar. Vægustu dómarnir voru tólf mánaða skilorðsbundnir dómar. Sá þyngsti var fjögur ár, en það var Þórður sem fékk hann. Hótuðu að henda honum í Goðafoss Atburðurinn sem málið varðar snýst um frelsissviptingu sem átti sér stað á Akureyri í september 2017. Sakborningarnir voru ákærðir fyrir að mæla sér mót við brotaþola, ráðist á hann, bundið hann og flutt með bíl í gluggalausa geymslu gegn hans vilja. Síðan hafi þeir neytt manninn til fara í sturtu og beitt hann margvíslegu ofbeldi í kjallara hússins. Til að mynda hafi þeir hótað manninum að þeir myndu henda honum í Goðafoss. Þar á eftir hafi þeir þvingað manninn ofan í stóran plastpoka og eftir það var hann keyrður á annan stað og skilinn eftir. Frelsissviptingin á að hafa tekið tæpar sex klukkustundir. Sagðist eiga engan þátt í háttseminni Í framburði Þórðar Más og brotaþola var eitthvað samræmi en þeir voru að mestu leiti ósammála um atburðarásina og hvort að brotaþolinn hefði verið sviptur frelsi. Þórður játaði að hafa löðrungað brotaþolann og rakað hár hans, en neitaði öðru. Í dómi héraðsdóms segir að framburður hans hafi verið svo ótrúverðugur að dómurinn hafi þurft að hafna honum. Áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar gekk út á að Héraðsdómur og Landsréttur hefðu lesið ranglega úr ákæru og metið sönnunargögn málsins með röngum hætti. Því hafi hann hafi verið sakfelldur fyrir háttsemi sem hann hafi engan þátt átt í og annar maður verið sýknaður af. Hæstiréttur gekkst ekki við því og hafnaði beiðninni.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira