Teknir á teppið af sínum eigin stuðningsmönnum eftir leik í gær Aron Guðmundsson skrifar 4. september 2023 16:01 Úr leik Lyon og PSG í gærkvöldi Vísir/EPA Leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Lyon í fótbolta fengu óánægju stuðningsmanna félagsins beint í æð eftir að hafa lotið í lægra haldi gegn Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain nokkuð örugglega á heimavelli. Lyon situr á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig eftir 4-1 tap gegn Paris Saint-Germain í gær og leikmenn liðsins fengu að heyra það frá Ultras stuðningsmannahópi félagsins eftir leik gærkvöldsins. Paris Saint-Germain var komið fjórum mörkum yfir þegar að flautað var til háflleiks, Lyon klóraði í bakkann með einu marki í seinni hálfleik en nær komst liðið ekki. Eftir leik var hitinn mikill í stuðningsmönnum Lyon og einn af forkólfum Lyon Ultras ávarpaði leikmenn liðsins eftir leik úr stúkunni. „Skilaboðin eru skýr,“ sagði leiðtogi Lyon Ultras. „Ef það eru leiðtogar í þessu liði þá ber þeim skylda til þess að láta í sér heyra núna. Þið klæðist treyju Olympique Lyon. Aðrir sem hafa klæðst henni á undan ykkur hafa staðið undir því, þið hafið engan rétt til þess að skemma það núna. Félagsskiptaglugganum hefur verið lokað, þið myndið leikmannahóp liðsins. Það eina sem við biðjum um frá ykkur er að við getum gengið í takt í sömu átt. En þið þurfið að vinna ykkur það inn. Við elskum og virðum þessa treyju.“ Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Scène surréaliste au Groupama Stadium !Le capo des Bad Gones prend la parole face aux joueurs de l @OL !#OLPSG pic.twitter.com/2Pa52WfHRO— Prime Video Sport France (@PVSportFR) September 3, 2023 Franski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Lyon situr á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig eftir 4-1 tap gegn Paris Saint-Germain í gær og leikmenn liðsins fengu að heyra það frá Ultras stuðningsmannahópi félagsins eftir leik gærkvöldsins. Paris Saint-Germain var komið fjórum mörkum yfir þegar að flautað var til háflleiks, Lyon klóraði í bakkann með einu marki í seinni hálfleik en nær komst liðið ekki. Eftir leik var hitinn mikill í stuðningsmönnum Lyon og einn af forkólfum Lyon Ultras ávarpaði leikmenn liðsins eftir leik úr stúkunni. „Skilaboðin eru skýr,“ sagði leiðtogi Lyon Ultras. „Ef það eru leiðtogar í þessu liði þá ber þeim skylda til þess að láta í sér heyra núna. Þið klæðist treyju Olympique Lyon. Aðrir sem hafa klæðst henni á undan ykkur hafa staðið undir því, þið hafið engan rétt til þess að skemma það núna. Félagsskiptaglugganum hefur verið lokað, þið myndið leikmannahóp liðsins. Það eina sem við biðjum um frá ykkur er að við getum gengið í takt í sömu átt. En þið þurfið að vinna ykkur það inn. Við elskum og virðum þessa treyju.“ Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Scène surréaliste au Groupama Stadium !Le capo des Bad Gones prend la parole face aux joueurs de l @OL !#OLPSG pic.twitter.com/2Pa52WfHRO— Prime Video Sport France (@PVSportFR) September 3, 2023
Franski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira