Goff gefið 359 heppnaðar sendingar og nálgast met Rodgers Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 21:30 Jared Goff í fyrsta leik tímabilsins gegn Kansas City Chiefs Vísir/Getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, nálgast ótrúlegt met þar sem hann hefur gefið 359 heppnaðar sendingar án þess að kasta boltanum í hendur andstæðings. NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira
NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira