Mikil sorg fyrir norðan eftir að ekið var á sex kýr Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. september 2023 14:45 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kýr drápust í tveimur umferðarslysum á Norðurlandi um helgina, annars vegar í Hörgárdal við Jónasarlund á þjóðveginum og hins vegar í Eyjafjarðarsveit. Ein kú drapst í Hörgárdal en fjórar í Eyjafjarðarsveit og lýsir bóndi þar mikilli sorg vegna málsins. Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti í morgun eftir ökumanni sem ók bíl sínum af vettvangi í Hörgárdal við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 rétt eftir klukkan 15:30 í gær. Þá lýsti lögreglan eftir vitnum en aflífa þurfti kúna. Sluppu út Í Eyjafjarðarsveit var ekið á fimm kýr bóndans Hermanns Inga Gunnarssonar, bónda í Klauf en mbl.is greindi fyrst frá. Þrjár kýr drápust á staðnum, eina þurfti að aflífa og útlit er fyrir að sú fimmta muni ekki hafa þetta af. „Við erum mjög sorgmædd hérna yfir þessu máli,“ segir Hermann í samtali við Vísi. Sjötíu kýr sluppu út hjá Hermanni. Öllum nema tíu var komið inn og voru þær nálægt veginum. Mbl.is hefur eftir Hermanni að unglingapartý hafi verið innar í sveitinni og að umferðin hafi verið mjög mikil. Kýrnar hafi flæmst í burtu á tún hjá næsta nágranna. Hann hafi verið með þær á leið heim við vegkantinn þegar bíll kom á miklum hraða og keyrði á nokkrar kýr sem komnar voru upp á veginn. Hann lýsir því að þær hafi splundrast í allar áttir og bíllinn sem á þeim lenti sé ónýtur. Vísir hefur ekki náð í lögregluna á Akureyri vegna málsins en Kári Erlingsson, varðstjóri, segir í samtali við mbl.is að fjórir hafi verið í bílnum og var einn fluttur á sjúkrahús með minniháttar meiðsl. Samgönguslys Umferð Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti í morgun eftir ökumanni sem ók bíl sínum af vettvangi í Hörgárdal við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 rétt eftir klukkan 15:30 í gær. Þá lýsti lögreglan eftir vitnum en aflífa þurfti kúna. Sluppu út Í Eyjafjarðarsveit var ekið á fimm kýr bóndans Hermanns Inga Gunnarssonar, bónda í Klauf en mbl.is greindi fyrst frá. Þrjár kýr drápust á staðnum, eina þurfti að aflífa og útlit er fyrir að sú fimmta muni ekki hafa þetta af. „Við erum mjög sorgmædd hérna yfir þessu máli,“ segir Hermann í samtali við Vísi. Sjötíu kýr sluppu út hjá Hermanni. Öllum nema tíu var komið inn og voru þær nálægt veginum. Mbl.is hefur eftir Hermanni að unglingapartý hafi verið innar í sveitinni og að umferðin hafi verið mjög mikil. Kýrnar hafi flæmst í burtu á tún hjá næsta nágranna. Hann hafi verið með þær á leið heim við vegkantinn þegar bíll kom á miklum hraða og keyrði á nokkrar kýr sem komnar voru upp á veginn. Hann lýsir því að þær hafi splundrast í allar áttir og bíllinn sem á þeim lenti sé ónýtur. Vísir hefur ekki náð í lögregluna á Akureyri vegna málsins en Kári Erlingsson, varðstjóri, segir í samtali við mbl.is að fjórir hafi verið í bílnum og var einn fluttur á sjúkrahús með minniháttar meiðsl.
Samgönguslys Umferð Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira