Sá þriðji hékk á skafti rafhlaupahjólsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2023 15:06 Krakkarnir komu sér þrír fyrir á einu Hopp hjóli. Einungis má einn vera á slíku hjóli samkvæmt skilmálum Hopp. Krakkar á rafhlaupahjóli frá Hopp á horni Hofsvallagötu og Hringbrautar í vesturbæ Reykjavíkur vöktu mikla athygli í gærkvöldi. Krakkarnir voru þrír á einu hjóli, tveir stóðu og hékk sá þriðji á skafti hjólsins. Framkvæmdastjóri Hopp hvetur foreldra til að ræða við börn sín um notkun hjólanna. Myndbandi af krökkunum á hjólinu var deilt á íbúahópi Vesturbæjar á Facebook í gærkvöldi. Sagðist íbúinn sem deildi myndbandinu ekki hafa trúað eigin augum. Krakkarnir hafi verið þrír á hjólinu en auk þess ekið hjólinu á fjölfarinni umferðargötu. Ekkert barnanna er með hjálm. „Við sáum þetta strax,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp um myndbandið. Hún segir þarna um að ræða klárt brot á skilmálum Hopp um notkun hjólanna og ljóst að þetta sé hættulegt bæði fyrir krakkana og aðra. „Ég vona að þetta fái umræðu og ýti undir að foreldrar og forráðamenn tali við börnin sín, kenni þeim og fræði þau um hvað má og hvað má ekki í umferðinni. Alveg eins og við kennum börnunum okkar að hjóla og umferðarreglur almennt eða erum með þau í æfingaakstri þá þarf að fara yfir öryggisatriði, kenna þeim almennt tillit og hvar hætturnar liggja.“ Klippa: Þrír krakkar á einu Hopp hjóli Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Myndbandi af krökkunum á hjólinu var deilt á íbúahópi Vesturbæjar á Facebook í gærkvöldi. Sagðist íbúinn sem deildi myndbandinu ekki hafa trúað eigin augum. Krakkarnir hafi verið þrír á hjólinu en auk þess ekið hjólinu á fjölfarinni umferðargötu. Ekkert barnanna er með hjálm. „Við sáum þetta strax,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp um myndbandið. Hún segir þarna um að ræða klárt brot á skilmálum Hopp um notkun hjólanna og ljóst að þetta sé hættulegt bæði fyrir krakkana og aðra. „Ég vona að þetta fái umræðu og ýti undir að foreldrar og forráðamenn tali við börnin sín, kenni þeim og fræði þau um hvað má og hvað má ekki í umferðinni. Alveg eins og við kennum börnunum okkar að hjóla og umferðarreglur almennt eða erum með þau í æfingaakstri þá þarf að fara yfir öryggisatriði, kenna þeim almennt tillit og hvar hætturnar liggja.“ Klippa: Þrír krakkar á einu Hopp hjóli
Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira