Enn streyma peningar frá Bandaríkjunum til Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 16:01 Todd Boehly hefur verið í viðræðum við ýmis fjárfestingafyrirtæki um að setja pening í Chelsea og hefur nú fundið eitt slíkt. Craig MercerGetty Images Fjárfestingasjóðurinn Ares Management er við það að setja fjögur hundruð milljónir punda, tæpa 68 milljarða íslenskra króna, í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Eftir hörmulegt tímabil á síðustu leiktíð horfði Chelsea fram veginn, leikmenn voru seldir í hrönnum og fjölmargir komu inn í staðinn. Raunar hefur félagið eytt áður óheyrðum upphæðum í leikmenn síðan Todd Boehly og fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið. Gengi liðsins á tímabilinu hefur hins vegar slakt, raunar hefur það vera skelfilegt. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum í úrvalsdeildinni og sá kom gegn nýliðum Luton Town. Stuðningsfólk Chelsea hefur þó fengið jákvæðar fréttir en Boehly og félagar hafa verið í viðræðum við stjórnarmenn Ares Management um að koma með fjármagn inn í félagið. Ekki er um smá fjármagn að ræða en talið er að sjóðurinn ætli sér að setja fjögur hundruð milljónir punda í félagið. Samkvæmt frétt ESPN um málið færi sú upphæð annað hvort í að endurbyggja Stamford Bridge, heimavöll liðsins, eða færa hann á nýjan stað. Þá færi hluti upphæðarinnar í að betrumbæta æfingasvæði liðsins. Það má áætla að fjármál Chelsea verði áfram í deiglunni en eyðsla þeirra undanfarin misseri hefur vakið mikla athygli sem og samningar leikmanna en fjöldi leikmanna liðsins er nú á samning fram til ársins 2030 eða lengur. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Eftir hörmulegt tímabil á síðustu leiktíð horfði Chelsea fram veginn, leikmenn voru seldir í hrönnum og fjölmargir komu inn í staðinn. Raunar hefur félagið eytt áður óheyrðum upphæðum í leikmenn síðan Todd Boehly og fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið. Gengi liðsins á tímabilinu hefur hins vegar slakt, raunar hefur það vera skelfilegt. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum í úrvalsdeildinni og sá kom gegn nýliðum Luton Town. Stuðningsfólk Chelsea hefur þó fengið jákvæðar fréttir en Boehly og félagar hafa verið í viðræðum við stjórnarmenn Ares Management um að koma með fjármagn inn í félagið. Ekki er um smá fjármagn að ræða en talið er að sjóðurinn ætli sér að setja fjögur hundruð milljónir punda í félagið. Samkvæmt frétt ESPN um málið færi sú upphæð annað hvort í að endurbyggja Stamford Bridge, heimavöll liðsins, eða færa hann á nýjan stað. Þá færi hluti upphæðarinnar í að betrumbæta æfingasvæði liðsins. Það má áætla að fjármál Chelsea verði áfram í deiglunni en eyðsla þeirra undanfarin misseri hefur vakið mikla athygli sem og samningar leikmanna en fjöldi leikmanna liðsins er nú á samning fram til ársins 2030 eða lengur.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira