Vissi að eltihrellirinn kæmi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. september 2023 21:57 Leikaranum er margt til lista lagt og bókin hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur. Myndin var tekin á viðburðinum sem fjallað er um í fréttinni. Getty/McIntyre Lögregla hafði afskipti af eltihrelli á viðburði sem leikarinn Matthew McConaughey stóð fyrir í vikunni. Leikaranum datt í hug að hrellirinn yrði til ama og sótti því um nálgunarbann áður en viðburðurinn fór fram. McConaughey var að fagna útgáfu nýrrar bókar sinnar, Just Because, og stóð því fyrir bókaupplestri í Barnes and Nobles í Kaliforníu fyrir tæpri viku síðan. Aðdáendur gátu meðal annars freistað þess að ná mynd af sér með leikaranum. Eins og fyrr segir gerði McConaughey ráð fyrir því að eltihrellirinn myndi mæta á viðburðinn en slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að hann hafi ákveðið að krefjast nálgunarbanns til að gæta fyllsta öryggis aðdáenda. Eltihrellirinn á að hafa valdið leikaranum ama í meira en ár. Hún hefur reglulega sent honum sérkennilega tölvupósta, óþægileg bréf og þá hefur hún einnig kært hann. Til þessa hefur McConaughey hunsað áreitið en ákvað að grípa til frekari ráða þegar hann taldi að eltihrellirinn myndi ógna öryggi annarra. Mirror greinir frá því að McConaughey hafi beðið lífverði sína að koma vel fram við eltihrellinn og segja henni mildilega að hann hefði ekki áhuga á því að tala við hana. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
McConaughey var að fagna útgáfu nýrrar bókar sinnar, Just Because, og stóð því fyrir bókaupplestri í Barnes and Nobles í Kaliforníu fyrir tæpri viku síðan. Aðdáendur gátu meðal annars freistað þess að ná mynd af sér með leikaranum. Eins og fyrr segir gerði McConaughey ráð fyrir því að eltihrellirinn myndi mæta á viðburðinn en slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að hann hafi ákveðið að krefjast nálgunarbanns til að gæta fyllsta öryggis aðdáenda. Eltihrellirinn á að hafa valdið leikaranum ama í meira en ár. Hún hefur reglulega sent honum sérkennilega tölvupósta, óþægileg bréf og þá hefur hún einnig kært hann. Til þessa hefur McConaughey hunsað áreitið en ákvað að grípa til frekari ráða þegar hann taldi að eltihrellirinn myndi ógna öryggi annarra. Mirror greinir frá því að McConaughey hafi beðið lífverði sína að koma vel fram við eltihrellinn og segja henni mildilega að hann hefði ekki áhuga á því að tala við hana.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira