Rigning víða um land í morgunsárið Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2023 07:27 Það mun draga úr úrkomu og vindi þegar líður á daginn. Veðurstofan Tvær lægðir eru nú í námunda við landið þar sem ein er stödd skammt suðvestur af Reykjanesi og önnur austur af Langanesi. Regnsvæði þessara lægða nálgast því bæði úr suðri og norðri og það er því rigning nokkuð víða nú í morgunsárið. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Fram kemur að lægðirnar fjarlægjast hinsvegar báðar landið í dag og muni draga úr vindi og úrkomu. „Eftir hádegi er útlit fyrir að vindur á norðvestanverðu landinu hafi minnkað niður í 10-15 m/s og minni vindur annars staðar. Enn má búast við skúrum eða dálítilli rigningu í flestum landshlutum. Hiti í dag 5 til 13 stig, hlýjast suðvestantil á landinu. Á morgun er bara ein lægð sem hefur áhrif hjá okkur og spár gera ráð fyrir að miðja hennar verði nærri Færeyjum. Þá má búast við norðaustanátt hjá okkur, á bilinu 5-13 m/s. Dálítil væta norðan- og austanlands, en á Suður- og Vesturlandi ætti að rofa til þegar kemur fram á daginn og eitthvað að sjást til sólar. Hiti á morgun svipaður og í dag,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 m/s og dálítil væta, en rofar til á Suður- og Vesturlandi. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á suðvestanverðu landinu. Á föstudag: Norðan 3-10 m/s. Lítilsháttar skúrir eða él á Norður- og Austurlandi framan af degi, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti frá 1 stigi í innsveitum norðaustanlands, upp í 10 stig syðst. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin austan- og suðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á norðanverðu landinu. Hiti 6 til 12 stig. Á mánudag: Austanátt og dálítil rigning á austanverðu landinu, en bjartviðri vestantil. Hiti 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt á landinu. Hiti 3 til 8 stig. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Fram kemur að lægðirnar fjarlægjast hinsvegar báðar landið í dag og muni draga úr vindi og úrkomu. „Eftir hádegi er útlit fyrir að vindur á norðvestanverðu landinu hafi minnkað niður í 10-15 m/s og minni vindur annars staðar. Enn má búast við skúrum eða dálítilli rigningu í flestum landshlutum. Hiti í dag 5 til 13 stig, hlýjast suðvestantil á landinu. Á morgun er bara ein lægð sem hefur áhrif hjá okkur og spár gera ráð fyrir að miðja hennar verði nærri Færeyjum. Þá má búast við norðaustanátt hjá okkur, á bilinu 5-13 m/s. Dálítil væta norðan- og austanlands, en á Suður- og Vesturlandi ætti að rofa til þegar kemur fram á daginn og eitthvað að sjást til sólar. Hiti á morgun svipaður og í dag,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 m/s og dálítil væta, en rofar til á Suður- og Vesturlandi. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á suðvestanverðu landinu. Á föstudag: Norðan 3-10 m/s. Lítilsháttar skúrir eða él á Norður- og Austurlandi framan af degi, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti frá 1 stigi í innsveitum norðaustanlands, upp í 10 stig syðst. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin austan- og suðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á norðanverðu landinu. Hiti 6 til 12 stig. Á mánudag: Austanátt og dálítil rigning á austanverðu landinu, en bjartviðri vestantil. Hiti 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt á landinu. Hiti 3 til 8 stig.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Sjá meira