Guðni Eiríksson: Ég hélt að þetta yrði markaleikur Dagur Lárusson skrifar 6. október 2023 18:40 Guðni Eiríksson. Vísir/Hulda Margrét Guðni Eiríksson, þjálfari FH, sagði í viðtali eftir leik að lokatölur leiksins hafi komið honum á óvart. „Ég sagði fyrir leik að þetta yrði markaleikur en svo varð aldeilis ekki raunin. Þetta var 0-0 leikur en hann var mjög opinn,“ byrjaði Guðni að segja eftir leik. „Bæði lið fengu fullt af færum og við hefðum vissulega geta stolið þessu undir lokin, það hefði verið virkilega sætt en 0-0 líklega bara sanngjarnt.“ Guðni talaði aðeins um Herdísi Höllu Guðbjartsdóttur í markinu sem var að spila sinn þriðja leik í efstu deild, aðeins 16 ára gömul. „Ég er svo ánægður með þessa stelpu. Við höfum heldur betur hent henni út í djúpu laugina. Ég sagði við hana eftir leik að þetta væri svo sterk yfirlýsing frá henni, hún er að sýna að hún eigi heima í Bestu deildinni.“ „Við viljum vera svona í FH, gefa ungum leikmönnum tækifæri og þetta er svo jákvæð þróun.“ Guðni sagðist síðan vera sáttur með tímabilið „Algörlega, við erum sátt með tímabilið. Við erum sátt með hvernig liðið þróaðist og sátt með uppleggið okkar og hvað við höfum verið að gera,“ endaði Guðni Eiríksson að segja eftir leik. Besta deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
„Ég sagði fyrir leik að þetta yrði markaleikur en svo varð aldeilis ekki raunin. Þetta var 0-0 leikur en hann var mjög opinn,“ byrjaði Guðni að segja eftir leik. „Bæði lið fengu fullt af færum og við hefðum vissulega geta stolið þessu undir lokin, það hefði verið virkilega sætt en 0-0 líklega bara sanngjarnt.“ Guðni talaði aðeins um Herdísi Höllu Guðbjartsdóttur í markinu sem var að spila sinn þriðja leik í efstu deild, aðeins 16 ára gömul. „Ég er svo ánægður með þessa stelpu. Við höfum heldur betur hent henni út í djúpu laugina. Ég sagði við hana eftir leik að þetta væri svo sterk yfirlýsing frá henni, hún er að sýna að hún eigi heima í Bestu deildinni.“ „Við viljum vera svona í FH, gefa ungum leikmönnum tækifæri og þetta er svo jákvæð þróun.“ Guðni sagðist síðan vera sáttur með tímabilið „Algörlega, við erum sátt með tímabilið. Við erum sátt með hvernig liðið þróaðist og sátt með uppleggið okkar og hvað við höfum verið að gera,“ endaði Guðni Eiríksson að segja eftir leik.
Besta deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira