„Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 12:30 Ísold Sævarsdóttir er mjög efnilega körfubolta og hefur byrjað feril sinn vel í efstu deild. Vísir/Hulda Margrét Ungu efnilegu körfuboltastelpurnar úr Garðabænum eru farnar að láta til sín taka í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fögnuðu sínum fyrsta sigri um síðustu helgi. Körfuboltakvöld kvenna fór yfir liðið og ræddi þá sérstaklega kornunga tvo leikmenn liðsins. „Það eru tvær stelpur í þessu Stjörnuliði sem ég myndi segja að væru algjörir elítutalentar á sínum aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, en áður hafði komið fram að hin fimmtán ára gamla Kolbrún María Ármannsdóttir skoraði 31 stig í sigri á Fjölni. „Hin er Ísold Sævarsdóttir. Haddý, hvað finnst þér um hana sem leikmann,“ spurði Hörður en sextán ára gamla Ísold var með sautján stig í sigrinum á Fjölni. „Mér finnst hún algjör töffari. Hún er ekki hrædd við neitt. Hún er ógeðslega fljót og brýtur upp hvaða vörn sem er,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, og var mjög ánægð með boltaflæðið í kringum þennan unga leikstjórnanda. „Hún er einhvern vegin töffaraleg og grjóthörð. Ég er mjög hrifin af henni,“ sagði Hallveig og Ólöf Helga Pálsdóttir tók undir það. „Hún er nefnilega grjóthörð. Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann,“ sagði Ólöf Helga létt. „Ég hef talað við hana sem þjálfarinn hennar og hún veit hvað hún er góð. Vel gert hjá þér: Ég veit það,“ sagði Ólöf. „Ég elska þetta því þetta er svo sjaldséð hjá stelpum á þessum aldri,“ sagði Ólöf. „Hún er líka að stjórna liðinu frá A til Ö. Lætur fólk heyra það og gerir það mjög vel,“ sagði Hallveig. Það má horfa á alla umfjöllunina um Ísold Sævarsdóttur og ungu stelpurnar í Stjörnunni hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Ungar Stjörnukonur Subway-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
„Það eru tvær stelpur í þessu Stjörnuliði sem ég myndi segja að væru algjörir elítutalentar á sínum aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, en áður hafði komið fram að hin fimmtán ára gamla Kolbrún María Ármannsdóttir skoraði 31 stig í sigri á Fjölni. „Hin er Ísold Sævarsdóttir. Haddý, hvað finnst þér um hana sem leikmann,“ spurði Hörður en sextán ára gamla Ísold var með sautján stig í sigrinum á Fjölni. „Mér finnst hún algjör töffari. Hún er ekki hrædd við neitt. Hún er ógeðslega fljót og brýtur upp hvaða vörn sem er,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, og var mjög ánægð með boltaflæðið í kringum þennan unga leikstjórnanda. „Hún er einhvern vegin töffaraleg og grjóthörð. Ég er mjög hrifin af henni,“ sagði Hallveig og Ólöf Helga Pálsdóttir tók undir það. „Hún er nefnilega grjóthörð. Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann,“ sagði Ólöf Helga létt. „Ég hef talað við hana sem þjálfarinn hennar og hún veit hvað hún er góð. Vel gert hjá þér: Ég veit það,“ sagði Ólöf. „Ég elska þetta því þetta er svo sjaldséð hjá stelpum á þessum aldri,“ sagði Ólöf. „Hún er líka að stjórna liðinu frá A til Ö. Lætur fólk heyra það og gerir það mjög vel,“ sagði Hallveig. Það má horfa á alla umfjöllunina um Ísold Sævarsdóttur og ungu stelpurnar í Stjörnunni hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Ungar Stjörnukonur
Subway-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira