Sycamore Tree frumflytur nýtt lag og myndband Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. október 2023 14:01 Hljómsveitin Sycamore Tree frumsýna lagið Heart Burns Down. Jónatan Grétarsson Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Heart Burns Down. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lagið er fyrsta lag hljómsveitarinnar af þeirra næstu breiðskífu, SCREAM, sem kemur út á næsta ári. „Lagið fjallar um það þegar lífið kastar á þig aðstæðum þar sem þú þarft að taka á öllu þínu til að sigra þær. Það er annað hvort að gefast upp eða bjóða eldinum upp í dans með þér í hitanum, á meðan hjartað þitt kemst yfir aðstæðurnar og sigrar að lokum,“ segir Gunni. „Augun eru gluggi sálarinnar og Heart Burns Down kallaði fram þörfina á að sýna þær tilfinningar sem ég upplifði þegar þau Ágústa Eva og Gunni Hilmars leyfðu mér að heyra lagið fyrst. Það var útgangspunktur myndbandsins,“ segir Jónatan Grétarsson, listrænn stjórnandi og leikstjóri tónlistarmyndbandsins. Ágústa og Gunni fengu Jónatan til liðs við sig þar sem þau hrifust af því hversu óhræddur hann er að fara nýjar leiðir í listsköpuninni. „Okkur þótti niðurstaðan fullkomin sjónræn útgáfa af kjarna lagsins og skila sínum tilgangi afar vel,“ segir Gunni. Hann segir myndbandið berskjaldað, tilfinningaríkt og óvenjulegt. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 24. nóvember 2022 18:00 Ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Lá Flamme. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. 21. janúar 2022 16:31 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Lagið er fyrsta lag hljómsveitarinnar af þeirra næstu breiðskífu, SCREAM, sem kemur út á næsta ári. „Lagið fjallar um það þegar lífið kastar á þig aðstæðum þar sem þú þarft að taka á öllu þínu til að sigra þær. Það er annað hvort að gefast upp eða bjóða eldinum upp í dans með þér í hitanum, á meðan hjartað þitt kemst yfir aðstæðurnar og sigrar að lokum,“ segir Gunni. „Augun eru gluggi sálarinnar og Heart Burns Down kallaði fram þörfina á að sýna þær tilfinningar sem ég upplifði þegar þau Ágústa Eva og Gunni Hilmars leyfðu mér að heyra lagið fyrst. Það var útgangspunktur myndbandsins,“ segir Jónatan Grétarsson, listrænn stjórnandi og leikstjóri tónlistarmyndbandsins. Ágústa og Gunni fengu Jónatan til liðs við sig þar sem þau hrifust af því hversu óhræddur hann er að fara nýjar leiðir í listsköpuninni. „Okkur þótti niðurstaðan fullkomin sjónræn útgáfa af kjarna lagsins og skila sínum tilgangi afar vel,“ segir Gunni. Hann segir myndbandið berskjaldað, tilfinningaríkt og óvenjulegt. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 24. nóvember 2022 18:00 Ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Lá Flamme. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. 21. janúar 2022 16:31 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 24. nóvember 2022 18:00
Ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Lá Flamme. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. 21. janúar 2022 16:31