Mbappe tók fram úr Platini | Grikkir fóru upp fyrir Holland Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 21:04 Kylian Mbappe er orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Frakklands Á öðrum vígstöðum í undankeppni EM 2024 fóru fjórir leikir fram. Holland tapaði fyrir Frakklandi sem gaf Grikkjum færi á að taka fram úr þeim. Belgar héldu út manni færri gegn Austurríki. Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira