Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 17:29 Skipuleggjendur viðureignar Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 verða með aukna öryggisgæslu í tengslum við leikinn í kvöld í kjölfar voðaverkana í Brussel. Naomi Baker/Getty Images Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira