Vilja að lagt verði bann við veiðum á lunda Jakob Bjarnar skrifar 25. október 2023 08:20 Lundinn, sá sérstaki og fagri fugl, er undir stofnfræðilegum sjálfbærnivexti og þarf að grípa til aðgerða ef ekki á illa að fara. vísir/vilhelm Í nýrri skýrslu Náttúrustofu Suðurlands kemur fram að árlegur stofnvöxtur íslenska lundastofnsins á landvísu er undir sjálfbærnimörkum og hefur líklega verið frá 1995. Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar með öllu þar til stofnvöxtur verður nægilegur fyrir náttúrleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur skýrsluhöfundur vera hægt að ná fram með sölubanni, þá er veiðar verða leyfðar á ný. Þetta kemur fram í Eyjafréttum en í Vestmannaeyjum er rík hefð fyrir því að snæða lunda við ýmis tækifæri. Um er að ræða lokaskýrslu til umhverfisstofnunar en skýrslan heitir „Stofnvöktun lunda 2020-2022“ og er Erpur Snær Hansen titlaður höfundur hennar. Í skýrslunni segir að lundastofninn sé undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnivöxtum og hafi svo verið að öllum líkindum frá 1995. Þessi samdráttur stafar af svæðisbundnum viðkomubresti hjá lunda sökum fæðuskorts auk veiða. Léleg afkoma sandsíla- og flestra annarra fiskilirfa, virðist tengjast seinkun á tímasetningu þörungablóma á Selvogsbanka. Einnig dregur hærri sjávarhiti úr vexti sandsíla á sumrin, og hlýrri vetur auka orkueyðslu og ganga á fituforða þeirra yfir veturinn.“ Dýr Dýraheilbrigði Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar með öllu þar til stofnvöxtur verður nægilegur fyrir náttúrleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur skýrsluhöfundur vera hægt að ná fram með sölubanni, þá er veiðar verða leyfðar á ný. Þetta kemur fram í Eyjafréttum en í Vestmannaeyjum er rík hefð fyrir því að snæða lunda við ýmis tækifæri. Um er að ræða lokaskýrslu til umhverfisstofnunar en skýrslan heitir „Stofnvöktun lunda 2020-2022“ og er Erpur Snær Hansen titlaður höfundur hennar. Í skýrslunni segir að lundastofninn sé undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnivöxtum og hafi svo verið að öllum líkindum frá 1995. Þessi samdráttur stafar af svæðisbundnum viðkomubresti hjá lunda sökum fæðuskorts auk veiða. Léleg afkoma sandsíla- og flestra annarra fiskilirfa, virðist tengjast seinkun á tímasetningu þörungablóma á Selvogsbanka. Einnig dregur hærri sjávarhiti úr vexti sandsíla á sumrin, og hlýrri vetur auka orkueyðslu og ganga á fituforða þeirra yfir veturinn.“
Dýr Dýraheilbrigði Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira