James Harden fer til Clippers eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:25 James Harden fér ósk sína uppfyllta og verður leikmaður Los Angeles Clippers. Getty/Leff Mitchell Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira