Hvað er í gangi í þjóðfélaginu? Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar 2. nóvember 2023 08:31 Nýlega var vígð ný og flott tveggja akreina brú yfir Þorskafjörð 260 metra löng auk 2,7 kílómetra vegarkafla að brúnni. Það er sagt að kostnaðurinn hafi verið af öllu verkinu um tveir milljarðar króna. Á sama tíma er áætlað að bjóða út nýja brú yfir Fossvog og þar er kostnaður sagður vera um átta milljarðar fyrir jafn langa brú eða 260 metrar. Annað dæmi langar mig til að viðra en það eru vegaframkvæmdir um Teigskóg en þar hreppti Borgarverk verkið og bauð afgerandi lægst eða ¾ af áætluðum kostnaði sem var 1,1 miljarðiur króna. Ég kemst því ekki hjá að spyrja þar sem kostnaðurinn við fyrrgreinda brúarsmíð er all verulegur annars vegar og hins vegar að Borgarverk treystir sér til að slá af vegaframkvæmdum um Teigskóg um hvorki meira né minna en ¾ af kostnaðarverði við þá framkvæmd. Því spyr ég eigum við almenningur, sem ber auðvitað kostnaðinn þegar upp er staðið og fyrir rest að trúa því að í þessu þjóðfélagi séu á ferð í sambandi við fjármögnunar áætlanir gjörspilltir verktakar og jafnvel embættismenn sem skara alfarið eld að sinni köku og hver er þá framtíðin? Höfundur er ellilífeyrisþegi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rekstur hins opinbera Mest lesið Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir Skoðun Stórsigur fyrir lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason Skoðun Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Eyjólfur Ármannsson Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Viðreisn húsnæðismála Auður Finnbogadóttir skrifar Skoðun Stórsigur fyrir lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Sjá meira
Nýlega var vígð ný og flott tveggja akreina brú yfir Þorskafjörð 260 metra löng auk 2,7 kílómetra vegarkafla að brúnni. Það er sagt að kostnaðurinn hafi verið af öllu verkinu um tveir milljarðar króna. Á sama tíma er áætlað að bjóða út nýja brú yfir Fossvog og þar er kostnaður sagður vera um átta milljarðar fyrir jafn langa brú eða 260 metrar. Annað dæmi langar mig til að viðra en það eru vegaframkvæmdir um Teigskóg en þar hreppti Borgarverk verkið og bauð afgerandi lægst eða ¾ af áætluðum kostnaði sem var 1,1 miljarðiur króna. Ég kemst því ekki hjá að spyrja þar sem kostnaðurinn við fyrrgreinda brúarsmíð er all verulegur annars vegar og hins vegar að Borgarverk treystir sér til að slá af vegaframkvæmdum um Teigskóg um hvorki meira né minna en ¾ af kostnaðarverði við þá framkvæmd. Því spyr ég eigum við almenningur, sem ber auðvitað kostnaðinn þegar upp er staðið og fyrir rest að trúa því að í þessu þjóðfélagi séu á ferð í sambandi við fjármögnunar áætlanir gjörspilltir verktakar og jafnvel embættismenn sem skara alfarið eld að sinni köku og hver er þá framtíðin? Höfundur er ellilífeyrisþegi.
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar