Stærri kvikugangur en í síðustu eldgosum og mikil kvika Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. nóvember 2023 23:47 Ekki er hægt að útiloka að kvikugangur nái til Grindavíkur þar sem hann geti opnast. Um er að ræða stærri kvikugang en í síðustu eldgosum á Reykjanesskaga og er mikil kvika undir jörðinni. Vísir/Vilhelm Veðurstofa hefur upplýst að ekki sé hægt að útiloka að kvikugangur nái til Grindavíkur og geti opnast. Að sögn sviðsstjóra almannavarna er um stærri kvikugang að ræða en sást í síðustu eldgosum á Reykjanesskaga og er mikil kvika undir jörðinni. Almannavarnir héldu upplýsingafund upp úr ellefta tímanum í kvöld þar sem Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, greindi frá því að rýma ætti Grindavík vegna kvikugangs sem ýtist upp til yfirborðs og sat fyrir svörum blaðamanna. Hér verður farið yfir þær upplýsingar sem komu fram á fundinum er varða kvikuganginn. Aðspurður út í stærð kvikugangsins í samanburði við kvikugangana í eldgosunum í Fagradalsfjalli og við Litla-Hrút sagði Víðir að um óvenjustóran kvikugang væri að ræða. Mikil kvika væri undir jörðinni og meira jarðhnik en hefur sést. Hversu ofarlega er kvikugangurinn? „Ekki er vitað nákvæmlega hversu ofarlega kvikugangurinn er en hann hefur færst hratt að yfirborðinu,“ sagði Víðir og þess vegna væri gott ef íbúar væru búnir að yfirgefa bæinn á næstu tveimur tímum. Er þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík? „Miðað við upplýsingar jarðfræðinga er ekki þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík,“ sagði hann. Þá bætti Víðir við að öflugur hópur vísindamanna ynni að því að vinna gögn í rauntíma til að hægt væri að meta stöðuna eftir því sem hún þróaðist og eyða allri óvissu. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Almannavarnir héldu upplýsingafund upp úr ellefta tímanum í kvöld þar sem Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, greindi frá því að rýma ætti Grindavík vegna kvikugangs sem ýtist upp til yfirborðs og sat fyrir svörum blaðamanna. Hér verður farið yfir þær upplýsingar sem komu fram á fundinum er varða kvikuganginn. Aðspurður út í stærð kvikugangsins í samanburði við kvikugangana í eldgosunum í Fagradalsfjalli og við Litla-Hrút sagði Víðir að um óvenjustóran kvikugang væri að ræða. Mikil kvika væri undir jörðinni og meira jarðhnik en hefur sést. Hversu ofarlega er kvikugangurinn? „Ekki er vitað nákvæmlega hversu ofarlega kvikugangurinn er en hann hefur færst hratt að yfirborðinu,“ sagði Víðir og þess vegna væri gott ef íbúar væru búnir að yfirgefa bæinn á næstu tveimur tímum. Er þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík? „Miðað við upplýsingar jarðfræðinga er ekki þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík,“ sagði hann. Þá bætti Víðir við að öflugur hópur vísindamanna ynni að því að vinna gögn í rauntíma til að hægt væri að meta stöðuna eftir því sem hún þróaðist og eyða allri óvissu.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira