Caicedo sagði eitt símtal hafa sannfært hann um að hafna Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2023 16:25 Eitt símtal frá heimsmeistaranum Enzo var nóg til að sannfæra Moises Caicedo. chelsea Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. Caicedo sagði í viðtali við Sky Sports að hann hafi hrifist mjög þegar heimsmeistarinn Enzo Fernandes hringdi í hann persónulega og vildi fá hann til liðs við Chelsea. Hann kvaðst ekki sjá eftir ákvörðuninni og nýtur þess vel að spila með Enzo. 🚨 Chelsea star Moises Caicedo has revealed that a conversation over the phone with midfield partner Enzo Fernandez was the determining factor in moving to Chelsea rather than Liverpool in the summer transfer window."It was a nice chat. I mean, the fact that a world champion… pic.twitter.com/Py1BVdtnLy— ChelseaReport (@chelsreport_) November 11, 2023 Brighton hafði þá þegar samþykkt tilboð Liverpool í leikmanninn en hann neitaði einfaldlega að ræða við félagið og beið eftir boði frá Chelsea. Þeir höfðu sig alla til við að yfirbjóða Liverpool og gerðu það skömmu síðar þegar þeir buðu Brighton fimm milljónum betur. Caicedo fékk ósk sína á endanum uppfyllta og gekk til liðs við Chelsea. Liverpool sótti Wataru Endo og Ryan Gravenberch á lokadegi félagsskiptagluggans í staðinn til að styrkja miðjuna. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Sjá meira
Caicedo sagði í viðtali við Sky Sports að hann hafi hrifist mjög þegar heimsmeistarinn Enzo Fernandes hringdi í hann persónulega og vildi fá hann til liðs við Chelsea. Hann kvaðst ekki sjá eftir ákvörðuninni og nýtur þess vel að spila með Enzo. 🚨 Chelsea star Moises Caicedo has revealed that a conversation over the phone with midfield partner Enzo Fernandez was the determining factor in moving to Chelsea rather than Liverpool in the summer transfer window."It was a nice chat. I mean, the fact that a world champion… pic.twitter.com/Py1BVdtnLy— ChelseaReport (@chelsreport_) November 11, 2023 Brighton hafði þá þegar samþykkt tilboð Liverpool í leikmanninn en hann neitaði einfaldlega að ræða við félagið og beið eftir boði frá Chelsea. Þeir höfðu sig alla til við að yfirbjóða Liverpool og gerðu það skömmu síðar þegar þeir buðu Brighton fimm milljónum betur. Caicedo fékk ósk sína á endanum uppfyllta og gekk til liðs við Chelsea. Liverpool sótti Wataru Endo og Ryan Gravenberch á lokadegi félagsskiptagluggans í staðinn til að styrkja miðjuna.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Sjá meira