Bróðir Rooneys skoraði líka frá miðju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2023 14:02 John Rooney lék áður með Macclesfield á árunum 2008-10. getty/Stephen Pond Wayne Rooney er ekki eini fjölskyldumeðlimurinn sem getur skorað glæsileg mörk. Það sást bersýnilega í leik Macclesfield og Basford United í fyrradag. Yngri bróðir Rooneys, John, skoraði þá með skoti frá miðju, ekki ósvipað og Wayne gerði í leik Everton gegn West Ham United fyrir sex árum. John byrjaði að vinna boltann á sínum eigin vallarhelmingi, rakti boltann aðeins áfram og lét svo vaða. Og það með þessum líka góða árangri. Boltinn fór yfir markvörð Basford og í netið. Wayne Rooney s younger brother just scored from the half way line for Macclesfield!!! pic.twitter.com/vVtOMAlkMy— Out of Context Football Manager (@nocontextfm1) November 15, 2023 Wayne skoraði frægt mark frá langt fyrir aftan miðju í 4-0 sigri Everton á West Ham 29. nóvember 2017. Rooney skoraði þrennu í leiknum. Wayne Rooney returned to his boyhood club @Everton #OnThisDay in 2017 Any excuse to watch him score from inside his own half again pic.twitter.com/dgjcRCiPjf— Premier League (@premierleague) July 9, 2021 John Rooney, sem er 32 ára miðjumaður, gekk í raðir Macclesfield í haust. Hann lék áður með liðinu í upphafi ferilsins, á árunum 2008-10. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Sjá meira
Yngri bróðir Rooneys, John, skoraði þá með skoti frá miðju, ekki ósvipað og Wayne gerði í leik Everton gegn West Ham United fyrir sex árum. John byrjaði að vinna boltann á sínum eigin vallarhelmingi, rakti boltann aðeins áfram og lét svo vaða. Og það með þessum líka góða árangri. Boltinn fór yfir markvörð Basford og í netið. Wayne Rooney s younger brother just scored from the half way line for Macclesfield!!! pic.twitter.com/vVtOMAlkMy— Out of Context Football Manager (@nocontextfm1) November 15, 2023 Wayne skoraði frægt mark frá langt fyrir aftan miðju í 4-0 sigri Everton á West Ham 29. nóvember 2017. Rooney skoraði þrennu í leiknum. Wayne Rooney returned to his boyhood club @Everton #OnThisDay in 2017 Any excuse to watch him score from inside his own half again pic.twitter.com/dgjcRCiPjf— Premier League (@premierleague) July 9, 2021 John Rooney, sem er 32 ára miðjumaður, gekk í raðir Macclesfield í haust. Hann lék áður með liðinu í upphafi ferilsins, á árunum 2008-10.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Sjá meira