„Þurfum að halda í það sem við erum góðir í“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 21:59 Guðlaugur Victor Pálsson í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images „Mér fannst þetta mjög fínt, vörðumst vel og vorum þéttir,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, varnarmaður Íslands, um 2-0 tap liðsins gegn Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Þrátt fyrir tap sagði Guðlaugur Victor að það væru nokkrir ljósir punktar í frammistöðu kvöldsins. „Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira