Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 17:00 Kylian Mbappe átti frábæran leik í Nice og var bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu. AP/Daniel Cole Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Sjá meira
Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Sjá meira