Strandaglópar ýmist öskureiðir eða sultuslakir Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 21. nóvember 2023 20:27 Domenico var öskureiður en Jeet var pollróleg. Vísir Veður hefur leikið íbúa á suðvesturhorninu og víðar grátt í dag. Ferðamenn hafa ekki heldur farið varhluta af veðrinu, og einhverjir þeirra orðið fyrir því að flugferðum þeirra var frestað eða þær felldar niður. Þeir eru misánægðir með gang mála. Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði. Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði.
Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira