„Stoltur af því hvernig strákarnir voru í brakinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. nóvember 2023 22:08 Kjartan Atli Kjartansson var afar ánægður með Douglas Wilson í kvöld Vísir/Anton Brink Álftanes vann nauman sigur gegn Val 73-67. Heimamenn voru sterkari undir lokin og Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var afar ánægður með niðurstöðuna. „Ég sagði við strákana inn í klefa að þeir hefðu unnið þetta. Það var ekkert leikskipulag bara strákarnir á gólfinu að taka réttar ákvarðanir, sérstaklega í vörn í síðari hálfleik. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í viðtali eftir leik. Valur var með yfirhöndina á löngum köflum í leiknum en heimamenn gáfust ekki upp og komu til baka sem skilaði sigri. „Það sem ég var mjög ánægður með og við töluðum um það í leiknum. Hvernig við fórum úr skipti vörninni. Hverjir voru að fara út og hverjir voru að koma inn í staðinn fannst mér ganga mjög vel sem varð til þess að við fengum á okkur tuttugu og fimm stig í síðari hálfleik.“ Douglas Wilson spilaði afar vel í kvöld og endaði með 23 stig. Wilson gerði átján stig í fyrri hálfleik og fimm stig í síðari hálfleik. Kjartan taldi meiðsli hans hafi spilað inn í þar sem hann datt á bakið í fyrri hálfleik. „Hann var frábær í kvöld. Hann meiddist í byrjun og hafði þá gert tólf stig að ég held. Hann datt síðan á bakið og var lengi að hrista það af sér en þrátt fyrir það gerði hann allt þetta fyrir okkur í kvöld. Hann er frábær leikmaður og hefur sýnt það í vetur.“ Kjartan Atli var ánægður með hvernnig Álftanes náði frumkvæðinu undir lok fjórða leikhluta þegar leikurinn var í langri pásu þar sem dómararnir höfðu í nógu að snúast. „Mjög ánægður. Líka vegna þess að Valsliðið er klárasta liðið í deildinni og við vorum að fara á móti liði sem þekkir þessar aðstæður mjög vel og mér fannst strákarnir mjög flottir og ég var stoltur af því hvernig þeir voru í brakinu,“ sagði Kjartan Atli að lokum. UMF Álftanes Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Ég sagði við strákana inn í klefa að þeir hefðu unnið þetta. Það var ekkert leikskipulag bara strákarnir á gólfinu að taka réttar ákvarðanir, sérstaklega í vörn í síðari hálfleik. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í viðtali eftir leik. Valur var með yfirhöndina á löngum köflum í leiknum en heimamenn gáfust ekki upp og komu til baka sem skilaði sigri. „Það sem ég var mjög ánægður með og við töluðum um það í leiknum. Hvernig við fórum úr skipti vörninni. Hverjir voru að fara út og hverjir voru að koma inn í staðinn fannst mér ganga mjög vel sem varð til þess að við fengum á okkur tuttugu og fimm stig í síðari hálfleik.“ Douglas Wilson spilaði afar vel í kvöld og endaði með 23 stig. Wilson gerði átján stig í fyrri hálfleik og fimm stig í síðari hálfleik. Kjartan taldi meiðsli hans hafi spilað inn í þar sem hann datt á bakið í fyrri hálfleik. „Hann var frábær í kvöld. Hann meiddist í byrjun og hafði þá gert tólf stig að ég held. Hann datt síðan á bakið og var lengi að hrista það af sér en þrátt fyrir það gerði hann allt þetta fyrir okkur í kvöld. Hann er frábær leikmaður og hefur sýnt það í vetur.“ Kjartan Atli var ánægður með hvernnig Álftanes náði frumkvæðinu undir lok fjórða leikhluta þegar leikurinn var í langri pásu þar sem dómararnir höfðu í nógu að snúast. „Mjög ánægður. Líka vegna þess að Valsliðið er klárasta liðið í deildinni og við vorum að fara á móti liði sem þekkir þessar aðstæður mjög vel og mér fannst strákarnir mjög flottir og ég var stoltur af því hvernig þeir voru í brakinu,“ sagði Kjartan Atli að lokum.
UMF Álftanes Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira