Segir önnur lið þurfa að klífa Everest til að ná Red Bull Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2023 20:45 Toto Wolff segir önnur lið eiga langt í land til að ná Red Bull. Qian Jun/MB Media/Getty Images Toto Wolff, liðstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að önnur lið þurfi að klífa Everest ætli þau sér að ná Red Bull liðinu á næsta tímabili. Red Bull liðið, með nú þrefalda heimsmeistarann Max Verstappen í fararbroddi, tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða með afar öruggum hætti á tímabilinu sem lauk nú um helgina. Red Bull endaði tímabilið með 860 stig, sem er 451 stigi meira en Mercedes sem endaði í öðru sæti. Verstappen sjálfur endaði tímabilið með 575 stig einn síns liðs, meira en nokkuð lið á tímabilinu. „Við þurfum að klífa Everest til að ná Red Bull,“ sagði Wolff eftir að tímabilinu lauk í gær. Toto Wolff admitted Mercedes have to climb "Everest" to challenge Red Bull, but has backed Lewis Hamilton to be in the title fight if they can give him the car to do so. #F1 #Mercedes #LewisHamilton ✍️ @Formula_Nerds 👇https://t.co/mLwue2BcVn— PlanetF1 (@Planet_F1) November 27, 2023 Wolff hefur þó trú á því að sjöfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, geti barist um titilinn á ný, en sjálfur virtist Hamilton ekki of bjartsýnn. „Þetta var ekki gott, ég endaði bara níundi,“ sagði Hamilton í gær. „Þetta voru tvær slæmar keppnir í röð og Red Bull vann með 17 sekúndum í dag. Þeir hafa ekki snert bílinn sinn síðan í júlí eða ágúst þannig maður getur alveg giskað á það hversu langt þeir eru komnir fyrir næsta tímabil.“ Akstursíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull liðið, með nú þrefalda heimsmeistarann Max Verstappen í fararbroddi, tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða með afar öruggum hætti á tímabilinu sem lauk nú um helgina. Red Bull endaði tímabilið með 860 stig, sem er 451 stigi meira en Mercedes sem endaði í öðru sæti. Verstappen sjálfur endaði tímabilið með 575 stig einn síns liðs, meira en nokkuð lið á tímabilinu. „Við þurfum að klífa Everest til að ná Red Bull,“ sagði Wolff eftir að tímabilinu lauk í gær. Toto Wolff admitted Mercedes have to climb "Everest" to challenge Red Bull, but has backed Lewis Hamilton to be in the title fight if they can give him the car to do so. #F1 #Mercedes #LewisHamilton ✍️ @Formula_Nerds 👇https://t.co/mLwue2BcVn— PlanetF1 (@Planet_F1) November 27, 2023 Wolff hefur þó trú á því að sjöfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, geti barist um titilinn á ný, en sjálfur virtist Hamilton ekki of bjartsýnn. „Þetta var ekki gott, ég endaði bara níundi,“ sagði Hamilton í gær. „Þetta voru tvær slæmar keppnir í röð og Red Bull vann með 17 sekúndum í dag. Þeir hafa ekki snert bílinn sinn síðan í júlí eða ágúst þannig maður getur alveg giskað á það hversu langt þeir eru komnir fyrir næsta tímabil.“
Akstursíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira