Sticky Vicky öll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2023 14:10 Victoria María Aragüés Gadea, Sticky Vicky, var orðinn áttræð þegar hún lést í morgun. Facebook-síða Victoriu Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni. Andlát Spánn Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni.
Andlát Spánn Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira