Linnulausar loftárásir og herinn alls staðar á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2023 07:07 Hlúð að særðum á sjúkrahúsinu í Deir al Balah. AP/Hatem Moussa Ísraelsher hefur staðið í linnulausum loftárásum á Gasa frá því að hlé á átökum rann út fyrir um það bil þremur dögum. Herinn greindi frá því í nótt að aðgerðir á jörðu niðri stæðu nú yfir á svæðinu öllu. Daniel Hagari, talsmaður hersins, sagði aðgerðirnar miða að því að ná til allra miðstöðva Hamas á Gasa; hermenn væru að elta uppi hryðjuverkamenn og drepa þá. Yfirvöld á Gasa, sem stjórnað er af Hamas, segja um 700 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraels á síðasta sólahring. Jabalia-flóttamannabúðirnar eru sagðar hafa verið meðal skotmarka Ísraelshers og þá hafa fregnir borist af miklum spreningum í Khan Younis, borg í suðurhluta Gasa. Herinn hefur hvatt fólk til að yfirgefa borgina og halda suður til Rafah eða vestur á bóginn. James Elder, talsmaður Unicef sem nú er í Khan Younis, segist raunar ekki hafa sofið í nótt sökum sprenginga. Þær hafi staðið yfir í alla nótt. Samkvæmt Guardian kom einnig til átaka milli hersveita Ísraels og Hamas-liða í borginni í nótt. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja 15.523 hafa látist í árásum Ísraelsmanna, þar af séu 70 prósent konur og börn. Seint í gær sögðu þau 316 hafa látist á síðustu klukkustundum og 664 særst. Despite what has been assured, attacks in the south of #Gaza are every bit as vicious as what the north endured. Somehow, it's getting worse for children and mothers. Your voice matters. We must believe we can be a part of Stopping The War on Children ... Silence is complicity pic.twitter.com/1kYV18YMT3— James Elder (@1james_elder) December 4, 2023 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Daniel Hagari, talsmaður hersins, sagði aðgerðirnar miða að því að ná til allra miðstöðva Hamas á Gasa; hermenn væru að elta uppi hryðjuverkamenn og drepa þá. Yfirvöld á Gasa, sem stjórnað er af Hamas, segja um 700 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraels á síðasta sólahring. Jabalia-flóttamannabúðirnar eru sagðar hafa verið meðal skotmarka Ísraelshers og þá hafa fregnir borist af miklum spreningum í Khan Younis, borg í suðurhluta Gasa. Herinn hefur hvatt fólk til að yfirgefa borgina og halda suður til Rafah eða vestur á bóginn. James Elder, talsmaður Unicef sem nú er í Khan Younis, segist raunar ekki hafa sofið í nótt sökum sprenginga. Þær hafi staðið yfir í alla nótt. Samkvæmt Guardian kom einnig til átaka milli hersveita Ísraels og Hamas-liða í borginni í nótt. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja 15.523 hafa látist í árásum Ísraelsmanna, þar af séu 70 prósent konur og börn. Seint í gær sögðu þau 316 hafa látist á síðustu klukkustundum og 664 særst. Despite what has been assured, attacks in the south of #Gaza are every bit as vicious as what the north endured. Somehow, it's getting worse for children and mothers. Your voice matters. We must believe we can be a part of Stopping The War on Children ... Silence is complicity pic.twitter.com/1kYV18YMT3— James Elder (@1james_elder) December 4, 2023
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira